Samþjöppun fylgir uppboðsleið

Fiskveiðiflotinn í Reykjavíkurhöfn.
Fiskveiðiflotinn í Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Ómar Óskarsson

Ísland gæti setið uppi með lak­ari sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki og of­mat á virði kvóta ef svo­kölluð upp­boðsleið verður far­in, að mati grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka, sem tel­ur þó að ríkið muni til skamms tíma fá aukn­ar tekj­ur af nýt­ingu auðlind­ar­inn­ar.

Þá er leik­ur­inn ójafn vegna ólíkr­ar stöðu fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi. Í grein­ingu Ari­on banka seg­ir að sé horft til þess að lán­veit­end­ur séu reiðubún­ir að lána fyr­ir­tækj­um á sam­keppn­is­hæf­um kjör­um þurfi þau að reiða fram 20% eig­in­fjár­fram­lag og megi ekki skulda meira en sem nem­ur átt­föld­um rekstr­ar­hagnaði.

Ein­ung­is 26 fyr­ir­tæki, af þeim 88 fyr­ir­tækj­um sem fengu 92% afla­heim­ilda árið 2013, stand­ast þessi viðmið. Það þýðir að 62 af þess­um 88 fyr­ir­tækj­um yrðu ekki sam­keppn­is­hæf þegar kæmi að upp­boði á hluta afla­heim­ilda.

Grein­ing­ar­deild Ari­on banka tel­ur upp­boðsleiðina því flýta fyr­ir samþjöpp­un í sjáv­ar­út­vegi þvert á stefnu um sjáv­ar­út­veg um allt land. Á Vest­ur­landi var t.d. eigið fé út­gerða að jafnaði nei­kvætt árið 2013. vil­hjalm­ur@mbl.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.25 586,05 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.25 388,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.25 354,32 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.25 231,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.25 142,92 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.25 263,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 27.3.25 233,51 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Langa 2.421 kg
Ýsa 1.811 kg
Ufsi 200 kg
Karfi 181 kg
Steinbítur 50 kg
Keila 32 kg
Þorskur 8 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 4.707 kg
27.3.25 Stormur SH 33 Handfæri
Þorskur 123 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 125 kg
27.3.25 Emilía AK 57 Grásleppunet
Grásleppa 1.034 kg
Þorskur 380 kg
Samtals 1.414 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.25 586,05 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.25 388,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.25 354,32 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.25 231,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.25 142,92 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.25 263,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 27.3.25 233,51 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Langa 2.421 kg
Ýsa 1.811 kg
Ufsi 200 kg
Karfi 181 kg
Steinbítur 50 kg
Keila 32 kg
Þorskur 8 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 4.707 kg
27.3.25 Stormur SH 33 Handfæri
Þorskur 123 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 125 kg
27.3.25 Emilía AK 57 Grásleppunet
Grásleppa 1.034 kg
Þorskur 380 kg
Samtals 1.414 kg

Skoða allar landanir »