Samþjöppun fylgir uppboðsleið

Fiskveiðiflotinn í Reykjavíkurhöfn.
Fiskveiðiflotinn í Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Ómar Óskarsson

Ísland gæti setið uppi með lakari sjávarútvegsfyrirtæki og ofmat á virði kvóta ef svokölluð uppboðsleið verður farin, að mati greiningardeildar Arion banka, sem telur þó að ríkið muni til skamms tíma fá auknar tekjur af nýtingu auðlindarinnar.

Þá er leikurinn ójafn vegna ólíkrar stöðu fyrirtækja í sjávarútvegi. Í greiningu Arion banka segir að sé horft til þess að lánveitendur séu reiðubúnir að lána fyrirtækjum á samkeppnishæfum kjörum þurfi þau að reiða fram 20% eiginfjárframlag og megi ekki skulda meira en sem nemur áttföldum rekstrarhagnaði.

Einungis 26 fyrirtæki, af þeim 88 fyrirtækjum sem fengu 92% aflaheimilda árið 2013, standast þessi viðmið. Það þýðir að 62 af þessum 88 fyrirtækjum yrðu ekki samkeppnishæf þegar kæmi að uppboði á hluta aflaheimilda.

Greiningardeild Arion banka telur uppboðsleiðina því flýta fyrir samþjöppun í sjávarútvegi þvert á stefnu um sjávarútveg um allt land. Á Vesturlandi var t.d. eigið fé útgerða að jafnaði neikvætt árið 2013. vilhjalmur@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.1.25 629,30 kr/kg
Þorskur, slægður 20.1.25 694,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.1.25 415,51 kr/kg
Ýsa, slægð 20.1.25 287,52 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.1.25 279,87 kr/kg
Ufsi, slægður 20.1.25 251,32 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 20.1.25 234,68 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.020 kg
Samtals 1.020 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Steinbítur 8.204 kg
Þorskur 4.428 kg
Skarkoli 4.215 kg
Karfi 2.194 kg
Ýsa 1.184 kg
Þykkvalúra 889 kg
Samtals 21.114 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.1.25 629,30 kr/kg
Þorskur, slægður 20.1.25 694,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.1.25 415,51 kr/kg
Ýsa, slægð 20.1.25 287,52 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.1.25 279,87 kr/kg
Ufsi, slægður 20.1.25 251,32 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 20.1.25 234,68 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.020 kg
Samtals 1.020 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Steinbítur 8.204 kg
Þorskur 4.428 kg
Skarkoli 4.215 kg
Karfi 2.194 kg
Ýsa 1.184 kg
Þykkvalúra 889 kg
Samtals 21.114 kg

Skoða allar landanir »