Sjómenn fara í verkfall

Sjómenn hafa talað. Verkfall hefst 10. nóvember ef ekki semst …
Sjómenn hafa talað. Verkfall hefst 10. nóvember ef ekki semst fyrir þann tíma. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Verka­lýðsfé­lög sjó­manna og vél­stjóra um land allt felldu kjara­samn­inga við SFS með mikl­um meiri­hluta. Kosn­ingu lauk á há­degi í dag. Verk­fall er boðað 10. nóv­em­ber næst­kom­andi.

„Já, það er al­veg áreiðan­legt. Menn eru að fara í verk­fall,“ sagði Val­mund­ur Val­munds­son, formaður Sjó­manna­sam­bands Íslands.

Beðið er niðurstaðna frá tveim­ur fé­lög­um utan af landi en þau eru fá­menn og niðurstaða á landsvísu er sú að um eða yfir 90% sjó­manna felldu samn­ing­ana og samþykktu verk­falls­boðun. 

Frétt mbl.is: Vél­stjór­ar samþykktu verk­fall

„Ef ekki semst, þá hefst verk­fallið 10. nóv­em­ber næst­kom­andi,“ seg­ir Val­mund­ur. „Von­andi semst nú fyr­ir þann tíma, en við erum komn­ir með af­ger­andi umboð frá sjó­mönn­um um það hvað þeir vilja. Þeir eru klár­ir í átök ef ekki semst.“

„Blæs á mál­flutn­ing út­gerðanna.“

Aðspurður um það hvaða mál það eru sem sjó­mönn­um svíði helst við þá kjara­samn­inga sem felld­ir voru seg­ir Val­mund­ur það vera fyrst og fremst fisk­verðið. Sjó­menn telji það verð sem þeir fá fyr­ir afl­ann óviðun­andi. „Mönn­un­ar­mál­in koma líka inn í þetta, sem og fata­kostnaður.“

Eins vilja menn sjá mál­efni varðandi lög­bundna or­lofs- og des­em­berupp­bót færð til betri veg­ar: „Sjó­menn eru eina starfs­stétt­in í land­inu sem nýt­ur ekki slíks, og ég blæs á þann mál­flutn­ing út­gerðanna að sjó­menn eigi ekki rétt á slíku sök­um þess að þeir vinna á hluta­skipt­um. Það er út í hött,“ seg­ir Val­mund­ur Val­munds­son, formaður Sjó­manna­sam­bands Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.25 508,64 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.25 647,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.25 356,66 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.25 396,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.25 201,41 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.25 273,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.25 211,94 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.25 Kvikur EA 20 Grásleppunet
Grásleppa 3.552 kg
Þorskur 58 kg
Samtals 3.610 kg
25.4.25 Hlökk ST 66 Grásleppunet
Grásleppa 3.100 kg
Þorskur 331 kg
Skarkoli 105 kg
Samtals 3.536 kg
25.4.25 Tryllir BA 275 Grásleppunet
Grásleppa 998 kg
Þorskur 82 kg
Skarkoli 18 kg
Rauðmagi 16 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 1.121 kg
25.4.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 2.291 kg
Þorskur 592 kg
Steinbítur 218 kg
Keila 80 kg
Langa 7 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 3.194 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.25 508,64 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.25 647,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.25 356,66 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.25 396,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.25 201,41 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.25 273,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.25 211,94 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.25 Kvikur EA 20 Grásleppunet
Grásleppa 3.552 kg
Þorskur 58 kg
Samtals 3.610 kg
25.4.25 Hlökk ST 66 Grásleppunet
Grásleppa 3.100 kg
Þorskur 331 kg
Skarkoli 105 kg
Samtals 3.536 kg
25.4.25 Tryllir BA 275 Grásleppunet
Grásleppa 998 kg
Þorskur 82 kg
Skarkoli 18 kg
Rauðmagi 16 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 1.121 kg
25.4.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 2.291 kg
Þorskur 592 kg
Steinbítur 218 kg
Keila 80 kg
Langa 7 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 3.194 kg

Skoða allar landanir »