Forsvarsmenn sjómanna vonast til að í tengslum við gerð kjarasamninganna fáist ákveðin skattfríðindi hjá ríkinu vegna afnáms sjómannaafsláttarins á sínum tíma.
Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær fékkst vilyrði í þessa veru hjá fjármálaráðherra sl. sumar þegar gengið var frá kjarasamningi sem var síðar felldur í atkvæðagreiðslu.
Í kynningu á nýgerðum samningi ganga samninganefndir sjómanna greinilega út frá því að við þetta verði staðið um næstu áramót. Þar segir í skýringu á bókun um fæðispeninga sjómanna að „í viðræðunum í sumar óskuðu samningsaðilar eftir því við fjármálaráðherra að fæðispeningar sjómanna á fiskiskipum teldust ekki til skattskyldra launa þar sem þeir greiða fæði sitt sjálfir. Fjármálaráðherra lýsti þá yfir vilja til að koma að hluta til móts við óskir samningsaðila. Málið komst hins vegar ekki á dagskrá Alþingis þar sem samningurinn var felldur.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.11.24 | 588,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 445,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 368,62 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 206,19 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,77 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 9.182 kg |
Skarkoli | 582 kg |
Sandkoli | 40 kg |
Samtals | 9.804 kg |
20.11.24 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Langa | 923 kg |
Þorskur | 267 kg |
Keila | 56 kg |
Ýsa | 47 kg |
Steinbítur | 29 kg |
Karfi | 17 kg |
Samtals | 1.339 kg |
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Þorskur | 458 kg |
Ýsa | 285 kg |
Steinbítur | 229 kg |
Langa | 108 kg |
Skarkoli | 21 kg |
Samtals | 1.101 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.11.24 | 588,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 445,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 368,62 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 206,19 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,77 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 9.182 kg |
Skarkoli | 582 kg |
Sandkoli | 40 kg |
Samtals | 9.804 kg |
20.11.24 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Langa | 923 kg |
Þorskur | 267 kg |
Keila | 56 kg |
Ýsa | 47 kg |
Steinbítur | 29 kg |
Karfi | 17 kg |
Samtals | 1.339 kg |
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Þorskur | 458 kg |
Ýsa | 285 kg |
Steinbítur | 229 kg |
Langa | 108 kg |
Skarkoli | 21 kg |
Samtals | 1.101 kg |