Sandfell SU-75 landaði í gær á Stöðvarfirði afla sem ýtti aflaverðmæti skipsins fyrir undangengna tíu mánuði yfir hálfs milljarðs markið.
Loðnuvinnslan hefur gert út bátinn í 10 mánuði og með lönduninni í gær fór aflaverðmæti skipsins fyrir þetta tímabil yfir 500 milljónir króna.
Þá dugar ekki annað en að splæsa í köku, enda feiknafiskerí að baki sem augljóslega kallar á að menn geri sér dagamun.
„Þetta er ótrúlega gott skip og hefur reynst okkur feiknavel síðan það fór í sína fyrstu veiðiferð undir okkar fána í byrjun febrúar á þessu ári. Það fiskar vel og það er alltaf jafn gangur í veiðinni, svo við gætum ekki verið sáttari við stöðu mála. Áhöfnin á skipinu er algerlega frábær og þeir eiga mikið hrós skilið fyrir þá vinnu sem þeir hafa lagt í til að ná þessum áfanga. Þetta eru hreint frábærir karlar,“ sagði Friðrik Guðmundsson framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar í samtali við 200 mílur.
Á Sandfellinu eru átta karlar, en einungis fjórir menn á í einu. Svo róa menn í tvær vikur í senn og skipta með sér verkum, og það fyrirkomulag hefur augljóslega reynst vel.
Aflinn er um 1900 tonn á þessu tímabili.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.1.25 | 577,49 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.1.25 | 663,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.1.25 | 382,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.1.25 | 233,77 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.1.25 | 184,42 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.1.25 | 218,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.1.25 | 220,51 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
14.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 877 kg |
Karfi | 138 kg |
Steinbítur | 114 kg |
Langa | 110 kg |
Hlýri | 43 kg |
Þorskur | 42 kg |
Keila | 22 kg |
Samtals | 1.346 kg |
14.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.502 kg |
Ýsa | 626 kg |
Steinbítur | 45 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 2.196 kg |
14.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.236 kg |
Ýsa | 237 kg |
Þorskur | 54 kg |
Steinbítur | 54 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Þykkvalúra | 3 kg |
Samtals | 1.593 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.1.25 | 577,49 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.1.25 | 663,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.1.25 | 382,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.1.25 | 233,77 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.1.25 | 184,42 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.1.25 | 218,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.1.25 | 220,51 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
14.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 877 kg |
Karfi | 138 kg |
Steinbítur | 114 kg |
Langa | 110 kg |
Hlýri | 43 kg |
Þorskur | 42 kg |
Keila | 22 kg |
Samtals | 1.346 kg |
14.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.502 kg |
Ýsa | 626 kg |
Steinbítur | 45 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 2.196 kg |
14.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.236 kg |
Ýsa | 237 kg |
Þorskur | 54 kg |
Steinbítur | 54 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Þykkvalúra | 3 kg |
Samtals | 1.593 kg |