500 milljónir, takk fyrir

Áhafnarmeðlimir Sandfells SU að vonum hæstánægðir með ganginn, sem og …
Áhafnarmeðlimir Sandfells SU að vonum hæstánægðir með ganginn, sem og kökuna. mbl.is/Kjartan Reynisson

Sand­fell SU-75 landaði í gær á Stöðvarf­irði afla sem ýtti afla­verðmæti skips­ins fyr­ir und­an­gengna tíu mánuði yfir hálfs millj­arðs markið.

Loðnu­vinnsl­an hef­ur gert út bát­inn í 10 mánuði og með lönd­un­inni í gær fór afla­verðmæti skips­ins fyr­ir þetta tíma­bil yfir 500 millj­ón­ir króna. 

Þá dug­ar ekki annað en að splæsa í köku, enda feikna­fiskerí að baki sem aug­ljós­lega kall­ar á að menn geri sér dagamun. 

Þegar menn fiska fyrir hálfan milljarð á undir ári fá …
Þegar menn fiska fyr­ir hálf­an millj­arð á und­ir ári fá þeir köku. Eðli­lega. mbl.is/​Kjart­an Reyn­is­son

Gott skip og frá­bær áhöfn

„Þetta er ótrú­lega gott skip og hef­ur reynst okk­ur feikna­vel síðan það fór í sína fyrstu veiðiferð und­ir okk­ar fána í byrj­un fe­brú­ar á þessu ári. Það fisk­ar vel og það er alltaf jafn gang­ur í veiðinni, svo við gæt­um ekki verið sátt­ari við stöðu mála. Áhöfn­in á skip­inu er al­ger­lega frá­bær og þeir eiga mikið hrós skilið fyr­ir þá vinnu sem þeir hafa lagt í til að ná þess­um áfanga. Þetta eru hreint frá­bær­ir karl­ar,“ sagði Friðrik Guðmunds­son fram­kvæmda­stjóri Loðnu­vinnsl­unn­ar í sam­tali við 200 míl­ur.

Á Sand­fell­inu eru átta karl­ar, en ein­ung­is fjór­ir menn á í einu. Svo róa menn í tvær vik­ur í senn og skipta með sér verk­um, og það fyr­ir­komu­lag hef­ur aug­ljós­lega reynst vel.

Afl­inn er um 1900 tonn á þessu tíma­bili. 

Sandfellið á leið til hafnar á Stöðvarfirði í gær.
Sand­fellið á leið til hafn­ar á Stöðvarf­irði í gær. mbl.is/​Kjart­an Reyn­is­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.25 508,64 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.25 647,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.25 356,66 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.25 396,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.25 201,41 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.25 273,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.25 211,94 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.25 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.877 kg
Þorskur 131 kg
Samtals 2.008 kg
25.4.25 Skúli ST 75 Grásleppunet
Grásleppa 2.039 kg
Þorskur 249 kg
Skarkoli 55 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 2.358 kg
25.4.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 1.991 kg
Langa 564 kg
Þorskur 434 kg
Steinbítur 206 kg
Ufsi 120 kg
Keila 69 kg
Skarkoli 67 kg
Karfi 65 kg
Sandkoli 10 kg
Samtals 3.526 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.25 508,64 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.25 647,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.25 356,66 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.25 396,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.25 201,41 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.25 273,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.25 211,94 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.25 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.877 kg
Þorskur 131 kg
Samtals 2.008 kg
25.4.25 Skúli ST 75 Grásleppunet
Grásleppa 2.039 kg
Þorskur 249 kg
Skarkoli 55 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 2.358 kg
25.4.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 1.991 kg
Langa 564 kg
Þorskur 434 kg
Steinbítur 206 kg
Ufsi 120 kg
Keila 69 kg
Skarkoli 67 kg
Karfi 65 kg
Sandkoli 10 kg
Samtals 3.526 kg

Skoða allar landanir »