Ekkert til sparað í nýju Engey – myndir

Brúin verður seint talin slor.
Brúin verður seint talin slor. Mynd af Facebook-síðu Celiktrans.

Nýjasti togari HB Granda, Engey RE 91, verður afhentur útgerðinni frá tyrknesku skipasmíðastöðunni Celiktrans nú í upphafi árs. Hvergi er til sparað og aðbúnaður áhafnar líkari lúxushóteli en ísfisktogara, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.

Sjá frétt: Engey nýjasta viðbótin í Grandaflotann

Myndirnar sem fylgja fréttinni eru fengnar af Facebook-síðu skipasmíðastöðvarinnar. Við leyfum þeim að tala sínu máli.

Matsalur og setustofa áhafnarinnar.
Matsalur og setustofa áhafnarinnar. Mynd af Facebook-síðu Celiktrans.
Harðviðarklæddir veggir og flatskjáir eru nýja lágmarkið, segja menn.
Harðviðarklæddir veggir og flatskjáir eru nýja lágmarkið, segja menn. Mynd af Facebook-síðu Celiktrans.
Skipstjórastóllinn í öllu sínu veldi.
Skipstjórastóllinn í öllu sínu veldi. Mynd af Facebook-síðu Celiktrans.
Engey RE 91 er boldangsfley.
Engey RE 91 er boldangsfley. Mynd af Facebook-síðu Celiktrans.
Mynd af Facebook-síðu Celiktrans.
Hér geta menn slakað á milli vakta og á snapinu.
Hér geta menn slakað á milli vakta og á snapinu. Mynd af Facebook-síðu Celiktrans.
Úr brúnni.
Úr brúnni. Mynd af Facebook-síðu Celiktrans.
Brú Engeyjarinnar er glæsistykki.
Brú Engeyjarinnar er glæsistykki. Mynd af Facebook-síðu Celiktrans.
Hér geta menn hlýjað sér í notalegu gufubaði eftir vaktina.
Hér geta menn hlýjað sér í notalegu gufubaði eftir vaktina. Mynd af Facebook-síðu Celiktrans.
Það mun varla væsa um kokkinn hér, frekar en aðra …
Það mun varla væsa um kokkinn hér, frekar en aðra í áhöfninni. Mynd af Facebook-síðu Celiktrans.
Hér geta menn setið milli vakta, nú eða legið, og …
Hér geta menn setið milli vakta, nú eða legið, og rætt aflabrögð, veðurhorfur og lífsins gagn og nauðsynjar. Mynd af Facebook-síðu Celiktrans.











mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.1.25 591,40 kr/kg
Þorskur, slægður 17.1.25 609,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.1.25 380,76 kr/kg
Ýsa, slægð 17.1.25 302,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.1.25 189,00 kr/kg
Ufsi, slægður 17.1.25 253,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 17.1.25 184,16 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.1.25 591,40 kr/kg
Þorskur, slægður 17.1.25 609,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.1.25 380,76 kr/kg
Ýsa, slægð 17.1.25 302,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.1.25 189,00 kr/kg
Ufsi, slægður 17.1.25 253,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 17.1.25 184,16 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »