Viðræðurnar eru á viðkvæmum punkti

Fiskveiðiflotinn hefur verið bundin í öfn í mánuð.
Fiskveiðiflotinn hefur verið bundin í öfn í mánuð. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

„Kröfur sjómanna eru alveg skýrar og okkur var líka mikils um vert að sýna landverkafólki samstöðu, enda finnur það mjög fyrir verkfallinu þegar enginn afli berst á land,“ segir Þórólfur Júlían Dagsson sjómaður.

Hann var meðal þeirra sem stóðu að samstöðufundi sjómanna og landverkafólks á Austurvelli síðdegis í gær. Fundarmenn lögðu áherslu á að gengið yrði sem fyrst til samninga við sjómenn á fiskiskipaflotanum, sem verið hafa í verkfalli frá 14. desember síðastliðnum. Frá þeim degi hefur flotinn verið bundinn við bryggju og fiskvinnslan í landi er stopp.

Sjómenn og viðsemjendur þeirra sátu á fundi hjá Ríkissáttasemjara í gær. „Viðræðurnar þokuðust aðeins áfram í dag. Staðan er jafn opin og verið hefur og þetta getur farið í hvora áttina sem er,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Það eru fulltrúar annars vegar sjómannafélaganna og VM - og hins vegar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem eiga í þessari deilu, þar sem mikið ber enn í milli.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 536,59 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,38 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,97 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 2.542 kg
Ufsi 289 kg
Ýsa 205 kg
Karfi 93 kg
Skarkoli 5 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 3.138 kg
22.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 3.071 kg
Samtals 3.071 kg
22.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.731 kg
Þorskur 372 kg
Keila 22 kg
Karfi 5 kg
Samtals 2.130 kg
22.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet
Þorskur 485 kg
Karfi 140 kg
Ýsa 90 kg
Ufsi 6 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 724 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 536,59 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,38 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,97 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 2.542 kg
Ufsi 289 kg
Ýsa 205 kg
Karfi 93 kg
Skarkoli 5 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 3.138 kg
22.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 3.071 kg
Samtals 3.071 kg
22.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.731 kg
Þorskur 372 kg
Keila 22 kg
Karfi 5 kg
Samtals 2.130 kg
22.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet
Þorskur 485 kg
Karfi 140 kg
Ýsa 90 kg
Ufsi 6 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 724 kg

Skoða allar landanir »