Samtök sjómanna vísa fullyrðingum SFS á bug

Samninganefnd sjómanna að störfum í Karphúsinu í dag.
Samninganefnd sjómanna að störfum í Karphúsinu í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sam­tök sjó­manna vísa því á bug að það sé á ábyrgð þeirra að sund­ur gekk í kjaraviðræðum við út­gerðar­menn. Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafi ekki treyst sér til að koma til móts við sann­gjarn­ar og rétt­lát­ar kröf­ur sjó­manna. 

Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá samn­inga­nefnd sjó­manna.

Fram kem­ur að staðan sem upp er kom­in sé al­var­leg, en mik­il og góð vinna hafi farið fram í samn­inga­nefnd­um sjó­manna og út­vegs­manna.

Sam­skipt­in hafi verið til fyr­ir­mynd­ar og samn­inga­nefnd­irn­ar náð ágæt­lega sam­an. Góður ár­ang­ur hafi náðst í nokkr­um kröf­um að mati samn­inga­nefnd­anna. Útvegs­bænd­ur hafi þó ekki verið til­bún­ir að koma til móts við meg­in­kröf­ur sjó­manna og þess vegna sé málið komið á það stig að viðræður eru strand.

Frétta­til­kynn­ing­in fer hér á eft­ir:

Vegna þeirr­ar al­var­legu stöðu sem upp er kom­in í kjara­deilu sjó­manna og út­vegs­manna vilja sam­tök sjó­manna að eft­ir­far­andi komi fram:

Samn­inga­nefnd­ir sjó­manna, Sjó­manna­sam­bands Íslands, Sjó­manna- og vél­stjóra­fé­lags Grinda­vík­ur, Verka­lýðsfé­lags Vest­f­irðinga og Sjó­manna­fé­lags Íslands lýsa yfir von­brigðum að slitnað hef­ur upp úr viðræðunum. Of­an­greind sam­tök sjó­manna vísa því til föður­hús­anna að það sé á ábyrgð sjó­manna að sund­ur gekk. Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi treystu sér ekki að koma til móts við sann­gjarn­ar og rétt­lát­ar kröf­ur sjó­manna til lausn­ar deil­unni.

Mik­il og góð vinna hef­ur farið fram í samn­inga­nefnd­um sjó­manna og út­vegs­manna.  Sam­skipt­in hafa verið til fyr­ir­mynd­ar og samn­inga­nefnd­irn­ar náð ágæt­lega sam­an. Góður ár­ang­ur hef­ur náðst í nokkr­um kröf­um að mati samn­inga­nefnd­anna. Útvegs­bænd­ur eru ekki til­bún­ir að koma til móts við meg­in­kröf­ur sjó­manna og þess vegna er málið komið á það stig að viðræður eru strand.

F.h. samn­inga­nefnda sjó­manna,

Val­mund­ur Val­munds­son.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg
26.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.129 kg
Ýsa 103 kg
Steinbítur 27 kg
Samtals 3.259 kg
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 34.213 kg
Þorskur 8.569 kg
Langa 878 kg
Samtals 43.660 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg
26.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.129 kg
Ýsa 103 kg
Steinbítur 27 kg
Samtals 3.259 kg
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 34.213 kg
Þorskur 8.569 kg
Langa 878 kg
Samtals 43.660 kg

Skoða allar landanir »