Agnes Bragadóttir og Helgi Bjarnason
Ákveðinnar gremju og óþreyju gætir í röðum útgerðarmanna í garð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegsráðherra og Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, vegna andvaraleysis ráðherranna gagnvart verkfalli sjómanna.
Í samtölum við útgerðarmenn í gær kom þessi gagnrýni fram, þótt útgerðarmenn væru með orðum sínum ekki að vísa frá sér og sjómönnum þeirri ábyrgð sem þeir bera á að leysa deiluna en vísuðu til þess að stjórnvöld réðu yfir ákveðnum tækjum til þess að höggva á hnúta.
Í umfjöllun um verkfallið í Morgunblaðinu í dag kveðst blaðið hafa heimildir fyrir því að í þingflokki Sjálfstæðisflokksins sé farið að gæta óþreyju gagnvart aðgerðaleysi ofangreindra ráðherra. Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, að ríkisstjórnin geti ekki látið reka á reiðanum þegar helsta atvinnugrein landsmanna er í lamasessi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.4.25 | 521,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.4.25 | 637,70 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.4.25 | 392,89 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.4.25 | 331,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.4.25 | 210,52 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.4.25 | 193,94 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.4.25 | 184,59 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
25.4.25 Ársæll Sigurðsson HF 80 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 634 kg |
Samtals | 634 kg |
25.4.25 Ásdís ÓF 9 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 990 kg |
Karfi | 34 kg |
Ufsi | 30 kg |
Ýsa | 7 kg |
Samtals | 1.061 kg |
25.4.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.371 kg |
Ýsa | 107 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Samtals | 4.495 kg |
25.4.25 Garri BA 90 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 9 kg |
Samtals | 9 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.4.25 | 521,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.4.25 | 637,70 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.4.25 | 392,89 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.4.25 | 331,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.4.25 | 210,52 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.4.25 | 193,94 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.4.25 | 184,59 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
25.4.25 Ársæll Sigurðsson HF 80 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 634 kg |
Samtals | 634 kg |
25.4.25 Ásdís ÓF 9 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 990 kg |
Karfi | 34 kg |
Ufsi | 30 kg |
Ýsa | 7 kg |
Samtals | 1.061 kg |
25.4.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.371 kg |
Ýsa | 107 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Samtals | 4.495 kg |
25.4.25 Garri BA 90 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 9 kg |
Samtals | 9 kg |