Barði NK mun taka þátt í togararalli Hafrannsóknastofnunar sem væntanlega mun hefjast síðar í þessum mánuði. Togararall hefur farið fram árlega frá 1985 og er það mikilvægur þáttur í árlegu mati á stofnstærð botnfiska við landið.
Hafrannsóknastofnun leitaði eftir tilboðum til þátttöku skipa í rallinu og varð niðurstaðan sú að auk Barða mun Ljósafell SU annast rallið ásamt hafrannsóknaskipunum Bjarna Sæmundssyni og Árna Friðrikssyni.
Segja má að Barði sé arftaki Bjarts NK í rallinu en Bjartur tók samtals þátt í 26 röllum og hefur ekkert skip tekið oftar þátt í togararalli. Bjartur var seldur úr landi á síðasta ári og er því fjarri góðu gamni.
Í rallinu mun Barði toga á 182 fyrirfram ákveðnum togstöðvum á svonefndu norðaustursvæði en það er svæðið frá Kolbeinseyjarhrygg austur og suður um að Íslands-Færeyjahrygg. Gjarnan hefur verið gert ráð fyrir að rallið taki um tuttugu daga.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 255,17 kr/kg |
22.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 686 kg |
Þorskur | 294 kg |
Karfi | 42 kg |
Samtals | 1.022 kg |
22.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 3.936 kg |
Þorskur | 1.001 kg |
Samtals | 4.937 kg |
22.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 466 kg |
Ýsa | 356 kg |
Keila | 116 kg |
Hlýri | 32 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 976 kg |
22.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 846 kg |
Keila | 260 kg |
Ýsa | 137 kg |
Karfi | 83 kg |
Hlýri | 58 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 1.394 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 255,17 kr/kg |
22.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 686 kg |
Þorskur | 294 kg |
Karfi | 42 kg |
Samtals | 1.022 kg |
22.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 3.936 kg |
Þorskur | 1.001 kg |
Samtals | 4.937 kg |
22.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 466 kg |
Ýsa | 356 kg |
Keila | 116 kg |
Hlýri | 32 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 976 kg |
22.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 846 kg |
Keila | 260 kg |
Ýsa | 137 kg |
Karfi | 83 kg |
Hlýri | 58 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 1.394 kg |