Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra segist ætla að hitta deilendur í sjómannadeildunni á fundi í kvöld. RÚV greinir frá því.
Fulltrúar sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi komu til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan tvö vegna kjaradeilu sjómanna en þeir hafa verið í verkfalli frá því í desember.
Viðmælendur mbl.is eru sammála um að líkur séu á að samkomulag takist í kjaradeilunni í dag.
Þorgerður Katrín segist í samtali við Rúv reiðubúin að skoða almennar aðgerðir en ítrekar fyrri orð um andstöðu við sértækar aðgerðir. „Eitt skal yfir alla ganga. Ef það er einhvers staðar mismunun í kerfinu er sjálfsagt að fara yfir það en ég tel mikilvægt að til lengri og skemmri tíma litið komum við upp einföldu skattkerfi sem virkar og er gagnsætt með upplýsingar fyrir alla.“
Hún segir að það sé gott að menn ræði saman núna, þegar það styttist vonandi í að samningar náist og ríkinu verði ekki stillt upp við vegg í þessari deilu.
„Við munum gera allt sem hægt er að gera og skoða ef hægt er að túlka það undir almennar aðgerðir sem nýtist fleiri stéttum en einni,“ segir Þorgerður. „En ég vil ekki að við greiðum niður launakostnað útgerðarinnar.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 572,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,16 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 382,94 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,88 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,63 kr/kg |
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 801 kg |
Ýsa | 596 kg |
Keila | 224 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Þorskur | 60 kg |
Karfi | 10 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.761 kg |
26.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.129 kg |
Ýsa | 103 kg |
Steinbítur | 27 kg |
Samtals | 3.259 kg |
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.090 kg |
Samtals | 1.090 kg |
26.3.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 34.213 kg |
Þorskur | 8.569 kg |
Langa | 878 kg |
Samtals | 43.660 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 572,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,16 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 382,94 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,88 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,63 kr/kg |
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 801 kg |
Ýsa | 596 kg |
Keila | 224 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Þorskur | 60 kg |
Karfi | 10 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.761 kg |
26.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.129 kg |
Ýsa | 103 kg |
Steinbítur | 27 kg |
Samtals | 3.259 kg |
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.090 kg |
Samtals | 1.090 kg |
26.3.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 34.213 kg |
Þorskur | 8.569 kg |
Langa | 878 kg |
Samtals | 43.660 kg |