Báturinn, sem tók að sökkva á Breiðafirði síðdegis í gær eins og mbl.is greindi frá, var drekkhlaðinn. Ef hjálp hefði ekki borist í tæka tíð hefði hann að líkindum sokkið. Þetta kemur fram á vef Landhelgisgæslunnar.
Fréttir mbl.is:
Björguðust af sökkvandi báti
Svöruðu ekki á neyðarrásinni
Segir þar að ákveðið hafi verið að taka bátinn í tog og draga hann að Rifi, en skipverjarnir tveir fóru um borð í björgunarskipið Björgu.
„Harðbotna slöngubátur björgunarsveitarinnar á staðnum fylgdi þeim áleiðis. Veiðarfærum var hent í sjóinn til að létta bátinn enn frekar og þá rétti hann sig sig betur við. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, var á leið vestur á firði til æfinga en lagði lykkju á leið sína þegar fréttist af því að báturinn ætti í vanda,“ segir á vef Gæslunnar.
„Þá virðist líka ljóst að báturinn sem lenti í vandræðum var ofhlaðinn og ef hjálp hefði ekki borist í tæka tíð hefði hann að líkindum sokkið. Því er full ástæða til að hvetja sjófarendur til að gæta vel að því að taka ekki meiri afla um borð en báturinn getur borið.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 3.1.25 | 547,28 kr/kg |
Þorskur, slægður | 3.1.25 | 680,92 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 3.1.25 | 432,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 3.1.25 | 386,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 3.1.25 | 152,07 kr/kg |
Ufsi, slægður | 3.1.25 | 224,68 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 3.1.25 | 324,99 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
4.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 7.302 kg |
Þorskur | 2.233 kg |
Steinbítur | 340 kg |
Langa | 32 kg |
Samtals | 9.907 kg |
4.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 813 kg |
Þorskur | 259 kg |
Steinbítur | 31 kg |
Hlýri | 25 kg |
Samtals | 1.128 kg |
4.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 434 kg |
Keila | 34 kg |
Hlýri | 22 kg |
Ýsa | 16 kg |
Samtals | 506 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 3.1.25 | 547,28 kr/kg |
Þorskur, slægður | 3.1.25 | 680,92 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 3.1.25 | 432,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 3.1.25 | 386,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 3.1.25 | 152,07 kr/kg |
Ufsi, slægður | 3.1.25 | 224,68 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 3.1.25 | 324,99 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
4.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 7.302 kg |
Þorskur | 2.233 kg |
Steinbítur | 340 kg |
Langa | 32 kg |
Samtals | 9.907 kg |
4.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 813 kg |
Þorskur | 259 kg |
Steinbítur | 31 kg |
Hlýri | 25 kg |
Samtals | 1.128 kg |
4.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 434 kg |
Keila | 34 kg |
Hlýri | 22 kg |
Ýsa | 16 kg |
Samtals | 506 kg |