Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og samninganefndarmaður sjómanna, segir að fundurinn hjá ríkissáttasemjara í gær hafi verið gríðarlega erfiður.
Fundurinn hafi skilað þeirri niðurstöðu að drög að nýjum kjarasamningi hafi verið tilbúin. Aðeins hafi staðið út af að fá vilyrði frá sjávarútvegsráðherra varðandi skattalega meðferð á dagpeningum en því hafi hann hafnað.
„Það er þyngra en tárum taki að eftir rúmlega tveggja mánaða verkfall og eina af erfiðustu vinnudeilum Íslandssögunnar skuli sjávarútvegsráðherra ekki hafa verið tilbúinn að liðka fyrir þessu réttlætismáli fyrir íslenska sjómenn. Ef ráðherrann hefði verið tilbúinn til þess hefði verði hægt að leggja kjarasamninginn strax í dóm sjómanna og ef sjómenn samþykktu hann hefði flotinn getað verið kominn til veiða innan nokkurra daga!“ skrifar Vilhjálmur á Facebook-síðu sína.
„Ég biðla, reyndar má segja að ég sendi neyðarkall til alþingsmanna um að taka stöðu með íslenskum sjómönnum og koma þessu réttlætismáli í gegn þannig að sjómenn sitji við sama borð og annað launafólk hvað frádrátt á fæðiskostnaði varðar þegar menn starfa víðsfjarri sínu heimili,“ skrifar hann.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 561,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 376,64 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,70 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
22.11.24 Siggi Bessa SF 97 Lína | |
---|---|
Þorskur | 10.922 kg |
Ýsa | 1.211 kg |
Keila | 50 kg |
Ufsi | 20 kg |
Samtals | 12.203 kg |
22.11.24 Petra ÓF 88 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.175 kg |
Ýsa | 1.669 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 4.849 kg |
22.11.24 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.107 kg |
Langa | 2.720 kg |
Ýsa | 1.100 kg |
Samtals | 7.927 kg |
22.11.24 Jökull ÞH 299 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 18.300 kg |
Grálúða | 13.585 kg |
Samtals | 31.885 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 561,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 376,64 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,61 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,70 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
22.11.24 Siggi Bessa SF 97 Lína | |
---|---|
Þorskur | 10.922 kg |
Ýsa | 1.211 kg |
Keila | 50 kg |
Ufsi | 20 kg |
Samtals | 12.203 kg |
22.11.24 Petra ÓF 88 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.175 kg |
Ýsa | 1.669 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 4.849 kg |
22.11.24 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.107 kg |
Langa | 2.720 kg |
Ýsa | 1.100 kg |
Samtals | 7.927 kg |
22.11.24 Jökull ÞH 299 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 18.300 kg |
Grálúða | 13.585 kg |
Samtals | 31.885 kg |