Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra segist lengi hafa talað fyrir breytingu á fyrirkomulagi gjaldtöku í sjávarútvegi og staðan sem nú sé komin upp sýni að æskilegt sé að fara vel yfir stöðu mála.
„Ef bara er horft á veiðigjaldið eins og það er núna er ekki heppilegt að leggja afkomuna eins og hún var fyrir tveimur árum til grundvallar í dag, sérstaklega í ljósi stöðu gjaldmiðilsins,“ segir Þorgerður en samkvæmt reglugerð um veiðigjöld fyrir komandi fisveiðiár, sem ráðherra birti sl. fimmtudag, er áætlað að veiðigjaldið verði um ellefu milljarðar króna. Þetta er ríflega tvöföldun frá því í fyrra.
„Þessi hækkun átti ekki að koma neinum á óvart og útgerðarmönnum átti að vera þetta ljóst. Leikreglurnar og reiknilíkanið lágu fyrir og það verður ekki gerð breyting þar á fyrr en niðurstaða sáttanefndarinnar liggur fyrir í lok þessa árs.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.3.25 | 536,95 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.3.25 | 621,53 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.3.25 | 340,90 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.3.25 | 265,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.3.25 | 170,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.3.25 | 234,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.3.25 | 255,28 kr/kg |
29.3.25 Huld SH 76 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.026 kg |
Samtals | 1.026 kg |
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.277 kg |
Langa | 1.098 kg |
Keila | 252 kg |
Karfi | 214 kg |
Ufsi | 155 kg |
Þorskur | 16 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Hlýri | 10 kg |
Samtals | 5.037 kg |
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.957 kg |
Ýsa | 2.035 kg |
Langa | 362 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 24 kg |
Ufsi | 15 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 7.425 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.3.25 | 536,95 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.3.25 | 621,53 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.3.25 | 340,90 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.3.25 | 265,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.3.25 | 170,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.3.25 | 234,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.3.25 | 255,28 kr/kg |
29.3.25 Huld SH 76 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.026 kg |
Samtals | 1.026 kg |
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.277 kg |
Langa | 1.098 kg |
Keila | 252 kg |
Karfi | 214 kg |
Ufsi | 155 kg |
Þorskur | 16 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Hlýri | 10 kg |
Samtals | 5.037 kg |
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.957 kg |
Ýsa | 2.035 kg |
Langa | 362 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 24 kg |
Ufsi | 15 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 7.425 kg |