Vill breytt fyrirkomulag

Verið er að skoða rekstur minni útgerða og vinnslustöðva.
Verið er að skoða rekstur minni útgerða og vinnslustöðva. mbl.is/Ómar Óskarsson

Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir land­búnaðar- og sjáv­ar­út­vegs­ráðherra seg­ist lengi hafa talað fyr­ir breyt­ingu á fyr­ir­komu­lagi gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi og staðan sem nú sé kom­in upp sýni að æski­legt sé að fara vel yfir stöðu mála.

„Ef bara er horft á veiðigjaldið eins og það er núna er ekki heppi­legt að leggja af­kom­una eins og hún var fyr­ir tveim­ur árum til grund­vall­ar í dag, sér­stak­lega í ljósi stöðu gjald­miðils­ins,“ seg­ir Þor­gerður en sam­kvæmt reglu­gerð um veiðigjöld fyr­ir kom­andi fis­veiðiár, sem ráðherra birti sl. fimmtu­dag, er áætlað að veiðigjaldið verði um ell­efu millj­arðar króna. Þetta er ríf­lega tvö­föld­un frá því í fyrra.

„Þessi hækk­un átti ekki að koma nein­um á óvart og út­gerðarmönn­um átti að vera þetta ljóst. Leik­regl­urn­ar og reiknilíkanið lágu fyr­ir og það verður ekki gerð breyt­ing þar á fyrr en niðurstaða sátta­nefnd­ar­inn­ar ligg­ur fyr­ir í lok þessa árs.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.25 508,64 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.25 647,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.25 356,66 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.25 396,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.25 201,41 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.25 273,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.25 211,94 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 1.991 kg
Langa 564 kg
Þorskur 434 kg
Steinbítur 206 kg
Ufsi 120 kg
Keila 69 kg
Skarkoli 67 kg
Karfi 65 kg
Sandkoli 10 kg
Samtals 3.526 kg
25.4.25 Kristinn HU 812 Línutrekt
Ýsa 3.275 kg
Steinbítur 243 kg
Langa 221 kg
Þorskur 148 kg
Ufsi 96 kg
Karfi 57 kg
Keila 26 kg
Skarkoli 5 kg
Samtals 4.071 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.25 508,64 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.25 647,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.25 356,66 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.25 396,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.25 201,41 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.25 273,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.25 211,94 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 1.991 kg
Langa 564 kg
Þorskur 434 kg
Steinbítur 206 kg
Ufsi 120 kg
Keila 69 kg
Skarkoli 67 kg
Karfi 65 kg
Sandkoli 10 kg
Samtals 3.526 kg
25.4.25 Kristinn HU 812 Línutrekt
Ýsa 3.275 kg
Steinbítur 243 kg
Langa 221 kg
Þorskur 148 kg
Ufsi 96 kg
Karfi 57 kg
Keila 26 kg
Skarkoli 5 kg
Samtals 4.071 kg

Skoða allar landanir »