Seiðasleppingar kalla á rannsókn og eru sagnfræði

Frá Tálknafirði.
Frá Tálknafirði.

Upplýsingar þess efnis að 160 þúsund laxaseiðum af norskum uppruna hafi verið sleppt í Tálknafjörð árið 2002 kalla á rannsóknir á erfðasamsetningu laxfiska í helstu ám landsins. Þetta segir Guðni Magnús Eiríksson, sem stýrir lax- og silungaveiðisviði hjá Fiskistofu, í samtali við Morgunblaðið.

Greint var frá sleppingum þessum á Stöð 2 í vikunni. Málavextir eru þeir að seiðin voru keypt í ágúst 2001 og til stóð að ala þau upp og setja í sjókvíar ári síðar. Þetta var á vegum Eyra-fiskeldis sem átti í samstarfi við norskt fyrirtæki, sem varð gjaldþrota áður en til sleppinganna kom. Með þroti norska fyrirtækisins fór verkefnið út um þúfur, ekki tókst að fá peninga til áframhaldandi starfsemi og Níels Ársælsson, forsvarsmaður Eyra-fiskeldis, hleypti því seiðunum fram í sjó úr kerum í stað þess að láta þau drepast þar. Þetta hefur Níels sagt hafa verið afarkost í þröngri stöðu.

„Að kanna málavöxtu nú er nánast sagnfræðilegt viðfangsefni,“ nefnir Guðni Magnús. Hann segir að nú verði farið yfir öll fyrirliggjandi gögn um starfsemi umrædds fyrirtækis og kallað eftir upplýsingum frá Níels Ársælssyni og öðrum eftir atvikum. Með tilliti til ákæru eða annars slíks sé mál þetta sennilega fyrnt, sem breyti ekki því að skýra þurfi málavöxtu og afleiðingar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.11.24 588,33 kr/kg
Þorskur, slægður 20.11.24 618,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.11.24 445,22 kr/kg
Ýsa, slægð 20.11.24 368,62 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.11.24 206,19 kr/kg
Ufsi, slægður 20.11.24 343,79 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.11.24 379,77 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 9.182 kg
Skarkoli 582 kg
Sandkoli 40 kg
Samtals 9.804 kg
20.11.24 Sæli BA 333 Lína
Langa 923 kg
Þorskur 267 kg
Keila 56 kg
Ýsa 47 kg
Steinbítur 29 kg
Karfi 17 kg
Samtals 1.339 kg
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 458 kg
Ýsa 285 kg
Steinbítur 229 kg
Langa 108 kg
Skarkoli 21 kg
Samtals 1.101 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.11.24 588,33 kr/kg
Þorskur, slægður 20.11.24 618,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.11.24 445,22 kr/kg
Ýsa, slægð 20.11.24 368,62 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.11.24 206,19 kr/kg
Ufsi, slægður 20.11.24 343,79 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.11.24 379,77 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 9.182 kg
Skarkoli 582 kg
Sandkoli 40 kg
Samtals 9.804 kg
20.11.24 Sæli BA 333 Lína
Langa 923 kg
Þorskur 267 kg
Keila 56 kg
Ýsa 47 kg
Steinbítur 29 kg
Karfi 17 kg
Samtals 1.339 kg
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 458 kg
Ýsa 285 kg
Steinbítur 229 kg
Langa 108 kg
Skarkoli 21 kg
Samtals 1.101 kg

Skoða allar landanir »