HB Grandi selur Þerney

Þerney á siglingu.
Þerney á siglingu. Ljósmynd/HB Grandi

HB Grandi hefur selt Þerney RE-1 til Suður Afríku og verður hún afhent nýjum eigendum 15. nóvember næstkomandi. Tvöföld áhöfn er á Þerney, en 27 eru í áhöfn hverju sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu HB Granda til kauphallarinnar.

Segir þar að fyrirtækið muni aðstoða þá í áhöfn Þerneyjar, sem ekki komast í pláss á öðrum skipum félagsins, við atvinnuleit eins og kostur er.

Kaupandinn er þá sagður vera Sea Harvest Corporation Ltd., sem sé öflugt félag í útgerð og vinnslu. Söluverðið sé þá 13,5 milljónir bandaríkjadala eða 1,4 milljarðar króna.

Þerney er frystitogari og er aflinn flakaður og frystur um borð. Þerney var smíðuð árið 1992 í Noregi og hefur verið gerð út af HB Granda frá því hún kom til landsins 1993.

200 mílur greindu fyrst frá fundarboði HB Granda með áhöfn skipsins og fulltrúa Sjómannafélags Íslands, en fundurinn hófst klukkan 16.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.1.25 570,17 kr/kg
Þorskur, slægður 13.1.25 507,06 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.1.25 339,97 kr/kg
Ýsa, slægð 13.1.25 240,85 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.1.25 194,76 kr/kg
Ufsi, slægður 13.1.25 256,96 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 13.1.25 247,35 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Ýsa 5.061 kg
Þorskur 3.364 kg
Keila 146 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 8.578 kg
14.1.25 Breki VE 61 Botnvarpa
Steinbítur 1.544 kg
Langa 770 kg
Samtals 2.314 kg
14.1.25 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 1.352 kg
Ýsa 273 kg
Steinbítur 23 kg
Keila 22 kg
Samtals 1.670 kg
14.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 5.517 kg
Ýsa 861 kg
Samtals 6.378 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.1.25 570,17 kr/kg
Þorskur, slægður 13.1.25 507,06 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.1.25 339,97 kr/kg
Ýsa, slægð 13.1.25 240,85 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.1.25 194,76 kr/kg
Ufsi, slægður 13.1.25 256,96 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 13.1.25 247,35 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Ýsa 5.061 kg
Þorskur 3.364 kg
Keila 146 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 8.578 kg
14.1.25 Breki VE 61 Botnvarpa
Steinbítur 1.544 kg
Langa 770 kg
Samtals 2.314 kg
14.1.25 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 1.352 kg
Ýsa 273 kg
Steinbítur 23 kg
Keila 22 kg
Samtals 1.670 kg
14.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 5.517 kg
Ýsa 861 kg
Samtals 6.378 kg

Skoða allar landanir »