„Ætla má að árlegar tekjur af laxveiði þriggja áa í Ísafjarðardjúpi séu 25 milljónir króna. Útflutningstekjur af 30.000 tonna laxeldi í Djúpinu eru taldar vera um 25 milljarðar króna. Þær eru þúsund sinnum meiri.“ Þetta segir Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður fyrir Norðvesturkjördæmi, í pistli sem birtist á 200 mílum í dag.
Segir hann enn fremur að það sé fjarri lagi að náttúrulegur laxastofn umræddra áa sé nýttur á sjálfbæran hátt.
„Hafa ber í huga að sjálfbær nýting þýðir að náttúran sjálf er látin um það að ráða hver stofnstærð er á hverjum tíma og að ekki sé tekið meira úr stofninum en svo að stofninn haldi stærð sínum og styrk,“ skrifar Kristinn.
„Það er öðru nær í þessum þremur tilvikum. Í árnar er sleppt seiðum til þess að auka stærð stofnsins og gera hann verðmætari sem veiðistofn. Ef sleppinga nyti ekki við væri veiðin snöggtum minni. Þetta er ekki sjálfbær nýting heldur mannlegt inngrip í gangvirki náttúrunnar. Þetta inngrip er ekki af umhyggju fyrir náttúrunni heldur af efnahagslegum hvötum.“
Pistill Kristins í heild sinni
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 564,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 374,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 315,48 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,63 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Ýsa | 221 kg |
Þorskur | 190 kg |
Ufsi | 44 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 477 kg |
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 109 kg |
Keila | 29 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Langa | 9 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 349 kg |
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.050 kg |
Þorskur | 3.889 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 7.943 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 564,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 374,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 315,48 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,63 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Ýsa | 221 kg |
Þorskur | 190 kg |
Ufsi | 44 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 477 kg |
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 109 kg |
Keila | 29 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Langa | 9 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 349 kg |
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.050 kg |
Þorskur | 3.889 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 7.943 kg |