Hún var ansi óvenjuleg ein ýsan sem Onni Hu 36 landaði á Skagaströnd á dögunum. Hún er appelsínugul á litin með bleikum blæ og það vantar á hana svokallaða „kölskabletti“ - svörtu blettina sem eru fremst á hliðarrákunum beggja megin á ýsu.
Ýsan er stór og mikil og virðist hafa þrifist mjög vel. Ekki er líklegt að litabreytingin stafi af of langri veru í þara, eins og gerist með þorsk, því hún veiddist á 85 faðma dýpi í snurvoð og var þar innan um eðlilegar kynsystur sínar.
Gárungarnir á bryggjunni á Skagaströnd grínuðust með að ýsan væri bara að taka þátt í bleikum október til að minna á baráttuna gegn krabbameini kvenna. Það fengist þó líklega ekki staðist því hún var ekki með bleika slaufu.
Ýsan verður í framhaldinu send til Hafrannsóknastofnunar sem mun skoða þennan undarlega fisk.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,16 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 383,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,63 kr/kg |
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 49.547 kg |
Karfi | 39.822 kg |
Þorskur | 35.213 kg |
Ufsi | 29.425 kg |
Samtals | 154.007 kg |
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.426 kg |
Þorskur | 363 kg |
Samtals | 1.789 kg |
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 801 kg |
Ýsa | 596 kg |
Keila | 224 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Þorskur | 60 kg |
Karfi | 10 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.761 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,16 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 383,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,63 kr/kg |
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 49.547 kg |
Karfi | 39.822 kg |
Þorskur | 35.213 kg |
Ufsi | 29.425 kg |
Samtals | 154.007 kg |
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.426 kg |
Þorskur | 363 kg |
Samtals | 1.789 kg |
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 801 kg |
Ýsa | 596 kg |
Keila | 224 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Þorskur | 60 kg |
Karfi | 10 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.761 kg |