Gagnrýna leyfi til dragnótaveiða

Reginn HF á dragnótarveiðum með pokann á síðunni úti af …
Reginn HF á dragnótarveiðum með pokann á síðunni úti af Þorlákshöfn. Mynd úr safni. mbl.is/Árni Sæberg

Landssamband smábátaeigenda gagnrýnir að dragnótaveiðar skuli nú hafa verið leyfðar á ákveðnum svæðum á grunnslóð, en tímabundin reglugerð var ekki framlengd. Fyrirsögn pistsils á vef sambandsins ber fyrirsögnina: „Ráðherra í starfsstjórn – hvað má og hvað ekki?“

Rifjað er upp að í lok ágúst sl. hafi sjávarútvegsráðherra ákveðið að framlengja bann við veiðum með dragnót um tvo mánuði, þar til 31. október. Í tölvupósti frá ráðuneytinu hafi verið vakin athygli á að framlenging veiðibanns væri markaður stuttur tími þar sem ráðherra væri að skoða hvort þörf væri á breytingum í framhaldi af vinnu starfshóps á vegum ráðuneytisins. Áður en ráðherra tæki afstöðu var óskað eftir athugasemdum frá LS sem afgreiddar voru 14. október.

Þar var tillögu starfshópsins harðlega mótmælt og segir þar að „veiðarfærið á einungis að nýta til veiða á flatfiski en ekki koma nálægt veiðum á grunnslóð á bolfiski.“

Svæði opnuð með því að segja pass

Síðan segir á vefsíðu LS: „Aðgerðarleysi heimilar notkun stórvirkra veiðarfæra á svæði sem hefur verið friðað í rúm 7 ár. Þar sem svæðin hafa verið lokuð í svo langan tíma var ekki reiknað með að sjávarútvegsráðherra mundi gera þar breytingar á þegar hann væri í raun umboðslaus. Öðru nær, engin reglugerð gefin út og dragnótaveiðar heimilaðar á þessum viðkvæmu svæðum frá og með... 1. nóvember.

LS harmar þá stöðu sem upp er komin og lítur svo á að með því að segja pass hafi ráðherra opnað svæði sem hafi verið lokað. Hann hefði átt að framlengja reglugerð um lokun til að tryggja óbreytta stöðu. Skorað er á ráðherra að gefa nú þegar út reglugerð sem framlengir lokun umræddra svæða fyrir veiðum með dragnót.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.2.25 623,92 kr/kg
Þorskur, slægður 9.2.25 790,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.2.25 455,61 kr/kg
Ýsa, slægð 9.2.25 411,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.2.25 245,09 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 9.2.25 380,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Þorskur 1.528 kg
Skarkoli 1.359 kg
Sandkoli 735 kg
Steinbítur 105 kg
Grásleppa 30 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 3.782 kg
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Langa 75 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 31 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 181 kg
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 460 kg
Langa 172 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 7 kg
Samtals 775 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.2.25 623,92 kr/kg
Þorskur, slægður 9.2.25 790,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.2.25 455,61 kr/kg
Ýsa, slægð 9.2.25 411,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.2.25 245,09 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 9.2.25 380,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Þorskur 1.528 kg
Skarkoli 1.359 kg
Sandkoli 735 kg
Steinbítur 105 kg
Grásleppa 30 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 3.782 kg
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Langa 75 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 31 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 181 kg
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 460 kg
Langa 172 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 7 kg
Samtals 775 kg

Skoða allar landanir »