Netaveiðar við Ísland gætu lagst af

Á netaveiðum í Faxaflóa.
Á netaveiðum í Faxaflóa. mbl.is/RAX

Netaveiðar við strendur landsins munu alfarið leggjast af, ef fram heldur sem horfir og stjórnvöld ákveða að uppfylla kröfur Bandaríkjanna hvað varðar meðafla sjávarspendýra. Þetta segir Axel Helgason, formaður Landssambands smábátaeigenda.

Áður hefur verið greint frá nýju ákvæði vestanhafs, í lög­um um vernd­un sjáv­ar­spen­dýra, sem valdið hefur mik­illi óvissu hjá fiskút­flytj­end­um hér á Íslandi og í Evr­ópu.

„Það eru all­ir eitt spurn­ing­ar­merki,“ sagði Bryn­hild­ur Bene­dikts­dótt­ir, sér­fræðing­ur at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­is­ins á sviði auðlinda­nýt­ing­ar, í samtali við 200 mílur fyrr í vikunni.

Fiskurinn greiddur úr netinu. Óvissa ríkir víða vegna nýja ákvæðisins.
Fiskurinn greiddur úr netinu. Óvissa ríkir víða vegna nýja ákvæðisins. mbl.is/Alfons Finnsson

„Mikil vonbrigði fyrir okkur“

Axel segir að LS hafi lagt áherslu á að sameinast öðrum löndum á Norðurlöndunum í að mótmæla þessum nýju takmörkunum.

„Og ráðuneytið tók vel í það, og tók undir að það væri sennilega eina vopnið sem við hefðum, ef allir sameinuðust um að hunsa þetta. En síðan þá virðist sá póll hafa verið tekinn að vinna ekki á móti þessu heldur með þeim [Bandaríkjamönnum],“ segir Axel.

„Það eru mikil vonbrigði fyrir okkur, því það er algjörlega ljóst að ef þessu verður framfylgt eins og þetta lítur út núna, þá hætta allar netaveiðar. Það verður engin leið að uppfylla þessi ákvæði um meðafla eins og þau eru nú í lögunum.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »