Áhöfn TF-SIF, flugvélar Landhelgisgæslunnar, tók myndir af nýjum ísfisktogara HB Granda, Viðey RE-50, þar sem hann sigldi vestur um Miðjarðarhaf á laugardag.
Áhöfnin var í hefðbundinni eftirlitsferð fyrir Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu, Frontex, þegar flogið var yfir togarann.
Átta eru í áhöfninni sem sér um að sigla skipinu heim og er Jóhannes E. Eiríksson skipstjóri. Skipverjarnir kváðust mjög ánægðir með nýja togarann og voru hressir á heimleiðinni, að því er segir á vef Landhelgisgæslunnar.
Gert er ráð fyrir að Viðey komi heim skömmu fyrir jól og verður efnt til formlegrar móttöku í Reykjavíkurhöfn 22. desember af því tilefni.
Togarinn er sá þriðji og síðasti í röð skipa sem útgerðin fær frá tyrknesku skipasmíðastöðinni, en þegar hafa Engey RE og Akurey AK komið til landsins á árinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,20 kr/kg |
22.1.25 Grímsey ST 2 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.201 kg |
Ýsa | 912 kg |
Skrápflúra | 302 kg |
Skarkoli | 48 kg |
Langlúra | 20 kg |
Samtals | 3.483 kg |
22.1.25 Skúli ST 35 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.532 kg |
Ýsa | 358 kg |
Steinbítur | 123 kg |
Samtals | 4.013 kg |
22.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.946 kg |
Ýsa | 664 kg |
Hlýri | 308 kg |
Karfi | 133 kg |
Steinbítur | 77 kg |
Samtals | 6.128 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,20 kr/kg |
22.1.25 Grímsey ST 2 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.201 kg |
Ýsa | 912 kg |
Skrápflúra | 302 kg |
Skarkoli | 48 kg |
Langlúra | 20 kg |
Samtals | 3.483 kg |
22.1.25 Skúli ST 35 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.532 kg |
Ýsa | 358 kg |
Steinbítur | 123 kg |
Samtals | 4.013 kg |
22.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.946 kg |
Ýsa | 664 kg |
Hlýri | 308 kg |
Karfi | 133 kg |
Steinbítur | 77 kg |
Samtals | 6.128 kg |