Skipulagsstofnun hefur ákveðið að allt að 5.000 tonna fiskeldi Tálkna ehf. við Þorlákshöfn skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Hægt er að kæra ákvörðunina til úrskurðarnefndar.
Fram kemur í ákvörðun Skipulagsstofnunar að Tálkni fyrirhugi að reisa fiskeldisstöð á lóð suðvestan þéttbýlisins í Þorlákshöfn á milli starfandi seiða- og fiskeldisstöðva. Svæðið sé að stærstum hluta í gamalli fjögurra til sjö metra djúpri námu, sem sé lítt frágengin en að nokkru sjálfgróin. Stöðin sé hönnuð til að ala laxfisk (bleikju, lax og sjóbirting).
Skipulagsstofnun segist telja að jafnmikið eldi og fyrirhugað sé kalli á nánara mat og greiningu þegar horft sé til staðsetningar og álagsþols náttúrunnar, einkum strandsvæða, m.a. vegna óvissu um magn næringarefna og úrgangs sem muni koma frá starfseminni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.3.25 | 338,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.3.25 | 553,11 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.3.25 | 319,91 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.3.25 | 251,12 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.3.25 | 192,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.3.25 | 249,33 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.3.25 | 172,95 kr/kg |
17.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 5.252 kg |
Ýsa | 565 kg |
Þorskur | 166 kg |
Skarkoli | 59 kg |
Hlýri | 27 kg |
Samtals | 6.069 kg |
17.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.482 kg |
Ýsa | 402 kg |
Steinbítur | 360 kg |
Samtals | 3.244 kg |
17.3.25 Fálkatindur NS 99 Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 1.062 kg |
Grásleppa | 904 kg |
Skarkoli | 38 kg |
Keila | 6 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 2.013 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.3.25 | 338,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.3.25 | 553,11 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.3.25 | 319,91 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.3.25 | 251,12 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.3.25 | 192,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.3.25 | 249,33 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.3.25 | 172,95 kr/kg |
17.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 5.252 kg |
Ýsa | 565 kg |
Þorskur | 166 kg |
Skarkoli | 59 kg |
Hlýri | 27 kg |
Samtals | 6.069 kg |
17.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.482 kg |
Ýsa | 402 kg |
Steinbítur | 360 kg |
Samtals | 3.244 kg |
17.3.25 Fálkatindur NS 99 Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 1.062 kg |
Grásleppa | 904 kg |
Skarkoli | 38 kg |
Keila | 6 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 2.013 kg |