Fiskeldi í Þorlákshöfn þarf að fara í umhverfismat

Fiskeldisstöðin á að vera suðvestan þéttbýlisins.
Fiskeldisstöðin á að vera suðvestan þéttbýlisins. mbl.is/Sigurður Bogi

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að allt að 5.000 tonna fiskeldi Tálkna ehf. við Þorlákshöfn skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Hægt er að kæra ákvörðunina til úrskurðarnefndar.

Fram kemur í ákvörðun Skipulagsstofnunar að Tálkni fyrirhugi að reisa fiskeldisstöð á lóð suðvestan þéttbýlisins í Þorlákshöfn á milli starfandi seiða- og fiskeldisstöðva. Svæðið sé að stærstum hluta í gamalli fjögurra til sjö metra djúpri námu, sem sé lítt frágengin en að nokkru sjálfgróin. Stöðin sé hönnuð til að ala laxfisk (bleikju, lax og sjóbirting).

Skipulagsstofnun segist telja að jafnmikið eldi og fyrirhugað sé kalli á nánara mat og greiningu þegar horft sé til staðsetningar og álagsþols náttúrunnar, einkum strandsvæða, m.a. vegna óvissu um magn næringarefna og úrgangs sem muni koma frá starfseminni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 530,81 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 345,49 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,50 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 232,84 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.11.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.225 kg
Samtals 1.225 kg
22.11.24 Sigrún EA 52 Handfæri
Ufsi 673 kg
Þorskur 57 kg
Samtals 730 kg
22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 530,81 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 345,49 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,50 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 232,84 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.11.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.225 kg
Samtals 1.225 kg
22.11.24 Sigrún EA 52 Handfæri
Ufsi 673 kg
Þorskur 57 kg
Samtals 730 kg
22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg

Skoða allar landanir »

Loka