Vilja auknar veiðiheimildir

Færeyska fjölveiðiskipið Norðborg.
Færeyska fjölveiðiskipið Norðborg. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Enn hefur engin niðurstaða fengist í samningaviðræður Íslendinga og Færeyinga um gagnkvæmar fiskveiðiheimildir, en núgildandi samningur landanna rennur út um áramótin.

Lítið hefur miðað í viðræðunum undanfarnar vikur en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa Færeyingar farið fram á umtalsverða aukningu veiðiheimilda í íslenskri lögsögu.

Færeyingar hafa samkvæmt núgildandi samningi haft heimild til að veiða 30 þúsund tonn af loðnu og um 5.600 tonn af bolfiski hér við land, en þeir telja þann kvóta ekki fullnægja aukinni útflutningseftirspurn. Þá hefur Morgunblaðið heimildir fyrir því að hafi samningar ekki náðst fyrir áramót verði Íslendingum bannað að veiða kolmunna og annan uppsjávarfisk í færeyskri lögsögu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 587,63 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 698,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 469,41 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 380,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.1.25 275,33 kr/kg
Ufsi, slægður 22.1.25 323,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 22.1.25 254,99 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 406 kg
Samtals 406 kg
22.1.25 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Ýsa 3.369 kg
Þorskur 874 kg
Steinbítur 364 kg
Langa 11 kg
Samtals 4.618 kg
22.1.25 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 7.501 kg
Steinbítur 199 kg
Ýsa 121 kg
Samtals 7.821 kg
22.1.25 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 992 kg
Ýsa 25 kg
Langa 16 kg
Steinbítur 12 kg
Keila 9 kg
Samtals 1.054 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 587,63 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 698,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 469,41 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 380,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.1.25 275,33 kr/kg
Ufsi, slægður 22.1.25 323,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 22.1.25 254,99 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 406 kg
Samtals 406 kg
22.1.25 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Ýsa 3.369 kg
Þorskur 874 kg
Steinbítur 364 kg
Langa 11 kg
Samtals 4.618 kg
22.1.25 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 7.501 kg
Steinbítur 199 kg
Ýsa 121 kg
Samtals 7.821 kg
22.1.25 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 992 kg
Ýsa 25 kg
Langa 16 kg
Steinbítur 12 kg
Keila 9 kg
Samtals 1.054 kg

Skoða allar landanir »