Setur reglur um álaveiðar

Reyktur áll.
Reyktur áll. mbl.is/Heiðar Kristjánsson

Ráðherra get­ur með reglu­gerð sett regl­ur um ála­veiðar, m.a. um að banna eða tak­marka ála­veiðar um allt land eða á til­tekn­um svæðum ef það er talið nauðsyn­legt að mati Haf­rann­sókna­stofn­un­ar. Þetta seg­ir í frum­varpi til laga um breyt­ing­ar á lög­um um lax- og sil­ungsveiði sem sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra lagði fram. 

Í grein­ar­gerð með frum­varp­inu kem­ur fram að Fiski­stofa óskaði eft­ir því fyr­ir nokkr­um árið 2015 að ráðuneytið hlutaðist til um að ála­veiðar yrðu bannaðar eða tak­markaðar á Íslandi og við landið. Ástæðan er sú að ála­stofn­inn hef­ur minnkað víða um heim og ála­veiðar eru nær alls staðar bannaðar í heim­in­um. Áll er einnig kom­inn á bann­lista sem versl­un­ar­vara eða á lista CITES (App­end­ix II)

„Alþjóðahaf­rann­sókn­aráðið leggst al­farið gegn veiðum á ál meðan svo er ástatt fyr­ir stofn­in­um og í sama streng taka fleiri alþjóðastofn­an­ir um fisk­veiðimál (t.d. EIFAAC).“ Þetta kem­ur fram í grein­ar­gerðinni. 

Hér á landi eru afar litl­ar upp­lýs­ing­ar til um ála­veiðar á og við Ísland og að eng­in veiði hef­ur verið skráð. Veiðimála­stofn­un vill jafn­framt að ef áll veiðist í sil­ungs- eða laxveiði verði skylt að sleppa hon­um.

Ráðgjöf Veiðimála­stofn­un­ar séu um­fram meðal­hóf

Bænda­sam­tök Íslands gerðu at­huga­semd­ir við frum­varpið. Þar kem­ur fram að sam­tök­in dragi ekki í efa mat alþjóðastofn­ana á ástandi ála­stofns­ins en bent á að þessi staða sé ekki til­kom­in vegna óá­byrgra veiða hér­lend­is þótt þær séu og hafi verið stundaðar í tak­mörkuðum mæli.

„Bænda­sam­tök­in telji að þær fyr­ir­ætlan­ir sem koma fram í ráðgjöf Veiðimála­stofn­un­ar séu um­fram meðal­hóf til að ná til­ætluðum ár­angri í þess­um efn­um og að friðun­ar­á­kvæði 20. gr. laga nr. 61/​2006, um lax- og sil­ungsveiði, veiti Fiski­stofu nægi­leg­ar heim­ild­ir til tíma­bund­inna friðana án þess að gengið sé um of á eign­ar­rétt og at­vinnu­frelsi veiðirétt­ar­hafa. Mjög litl­ar upp­lýs­ing­ar eru til um ála­veiðar hér á landi en talið er að þær séu stundaðar að ein­hverju leyti. Ekki verður þó talið að þar sé um að ræða mikla hags­muni.“ Þetta kem­ur meðal ann­ars fram í at­huga­semd­un­um.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg
26.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.129 kg
Ýsa 103 kg
Steinbítur 27 kg
Samtals 3.259 kg
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 34.213 kg
Þorskur 8.569 kg
Langa 878 kg
Samtals 43.660 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg
26.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.129 kg
Ýsa 103 kg
Steinbítur 27 kg
Samtals 3.259 kg
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 34.213 kg
Þorskur 8.569 kg
Langa 878 kg
Samtals 43.660 kg

Skoða allar landanir »