ESB vill óbreyttar veiðar við Bretland

AFP

Evrópusambandið setur það sem skilyrði fyrir mögulegum fríverslunarsamningi við Bretland eftir að Bretar hafa yfirgefið sambandið að fiskiskip frá ríkjum þess geti veitt áfram í breskri efnahagslögsögu með sama hætti og áður.

Einstök ríki Evrópusambandsins sem hagsmuna eiga að gæta þegar kemur að veiðum á Bretlandsmiðum höfðu áður sett fram slíka kröfu auk þess sem Evrópuþingið hafði tekið undir hana í minnisblaði sem lekið var til fjölmiðla.

Samninganefnd Evrópusambandsins hefur nú sett kröfuna um óbreyttar veiðar fiskiskipa frá ríkjum sambandsins í breskri lögsögu fram sem hluta af tilboði sínu til Breta.

Skoskir sjómenn hafa mótmælt kröfu Evrópusambandsins harðlega og hvatt bresk stjórnvöld til þess að hafna þeim. Bresk stjórnvöld hafa sagt að til greina komi að semja um gagnkvæm fiskveiðiréttindi en þau yrðu að vera sanngjarnari fyrir breska sjómenn en áður.

Bretlandi stendur til boða fríverslunarsamningur með 100% tollfrelsi fyrir vöruútflutning inn á markað Evrópusambandsins en takmarkaðan aðgang fyrir fjármálaþjónustu.

Bresk stjórnvöld hafa hins vegar lagt ríka áherslu á greiðan aðgang fyrir fjármálafyrirtæki sem starfa í Bretlandi að innri markaði Evrópusambandsins.

Fjallað er meðal annars um málið í frétt breska dagblaðsins Daily Telegraph.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.11.24 548,11 kr/kg
Þorskur, slægður 24.11.24 642,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.11.24 374,09 kr/kg
Ýsa, slægð 24.11.24 408,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.11.24 149,57 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 24.11.24 362,27 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.305 kg
Þorskur 904 kg
Keila 95 kg
Hlýri 57 kg
Ufsi 17 kg
Karfi 7 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.388 kg
23.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 5.110 kg
Þorskur 3.886 kg
Langa 62 kg
Steinbítur 50 kg
Karfi 22 kg
Keila 13 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 9.145 kg
23.11.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.191 kg
Ýsa 90 kg
Keila 88 kg
Hlýri 51 kg
Karfi 33 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 1.457 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.11.24 548,11 kr/kg
Þorskur, slægður 24.11.24 642,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.11.24 374,09 kr/kg
Ýsa, slægð 24.11.24 408,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.11.24 149,57 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 24.11.24 362,27 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.305 kg
Þorskur 904 kg
Keila 95 kg
Hlýri 57 kg
Ufsi 17 kg
Karfi 7 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.388 kg
23.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 5.110 kg
Þorskur 3.886 kg
Langa 62 kg
Steinbítur 50 kg
Karfi 22 kg
Keila 13 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 9.145 kg
23.11.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.191 kg
Ýsa 90 kg
Keila 88 kg
Hlýri 51 kg
Karfi 33 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 1.457 kg

Skoða allar landanir »