Ekki metin áhrif á íslenskan lax

Frá lax­eldi á Vestfjörðum. Mynd úr safni.
Frá lax­eldi á Vestfjörðum. Mynd úr safni. mbl.is/Helgi Bjarnason

Líkan sem norskir vísindamenn hafa þróað og sýnir hvernig erfðaeiginleikar eldislax hafa áhrif á villta laxastofna snýst eingöngu um norskan eldislax og norskan villilax, segir í tilkynningu frá Icelandic Wildlife Fund. Það nær ekki yfir áhrif erfðablöndunar eldislax af norskum stofni við íslenska laxastofna.

Tilefnið er frétt í norska blaðinu Dagens Næringsliv um að næstum engar breytingar sjáist á 50-100 árum í stærð laxa, framleiðslu árinnar eða endurheimtum úr sjó þótt þangað gangi eldislax sem nemur 5-10% af stofni árinnar. Kevin Glover prófessor sem stjórnaði gerð líkansins staðfesti í samskiptum við Icelandic Wildlife Fund að líkanið ætti ekki við um aðstæður á Íslandi. Eldi á norskum ræktuðum laxi á Íslandi feli í sér aukna áhættu vegna viðbótar erfðafræðilegra þátta sem ekki er tekið tillit til í líkaninu.

Icelandic Wildlife Fund hafnar því alfarið í yfirlýsingu sinni að tilraun um áhrif erfðablöndunar norsks eldislax á villta laxastofna fari fram í íslenskri náttúru.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.11.24 588,33 kr/kg
Þorskur, slægður 20.11.24 618,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.11.24 445,22 kr/kg
Ýsa, slægð 20.11.24 368,62 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.11.24 206,19 kr/kg
Ufsi, slægður 20.11.24 343,79 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.11.24 379,77 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 9.182 kg
Skarkoli 582 kg
Sandkoli 40 kg
Samtals 9.804 kg
20.11.24 Sæli BA 333 Lína
Langa 923 kg
Þorskur 267 kg
Keila 56 kg
Ýsa 47 kg
Steinbítur 29 kg
Karfi 17 kg
Samtals 1.339 kg
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 458 kg
Ýsa 285 kg
Steinbítur 229 kg
Langa 108 kg
Skarkoli 21 kg
Samtals 1.101 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.11.24 588,33 kr/kg
Þorskur, slægður 20.11.24 618,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.11.24 445,22 kr/kg
Ýsa, slægð 20.11.24 368,62 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.11.24 206,19 kr/kg
Ufsi, slægður 20.11.24 343,79 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.11.24 379,77 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 9.182 kg
Skarkoli 582 kg
Sandkoli 40 kg
Samtals 9.804 kg
20.11.24 Sæli BA 333 Lína
Langa 923 kg
Þorskur 267 kg
Keila 56 kg
Ýsa 47 kg
Steinbítur 29 kg
Karfi 17 kg
Samtals 1.339 kg
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 458 kg
Ýsa 285 kg
Steinbítur 229 kg
Langa 108 kg
Skarkoli 21 kg
Samtals 1.101 kg

Skoða allar landanir »