Búið er að segja upp allri áhöfninni á línubátnum Grundfirðingi SH 24 og verður útgerð hætt í lok maí.
Þetta kemur fram í frétt Skessuhorns – fréttaveitu Vesturlands. Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Soffaníasar Cecilssonar hf., sem gerir út skipið, segir í samtali við Skessuhorn að reksturinn hafi þyngst á árinu vegna margra þátta. Hann nefnir sterka krónu, há veiðigjöld á þær fisktegundir sem skipið veiðir og vandræði með að manna skipið.
„Veiðigjöldin fara úr 15,4 milljónum í 62,2 milljónir þannig að hækkunin er verulega íþyngjandi,“ er haft eftir Friðbirni. „Rekstrargrundvöllur Grundfirðings SH 24 er algjörlega brostinn.“
Soffanías Cecilsson hefur frá stofnun verið með starfsemi í Grundarfirði. Í september 2017 var tilkynnt um kaup Fisk Seafood, sem er með starfsemi í Grundarfirði og á Sauðárkróki, á öllum hlutabréfum í Soffaníasi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 309,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 346,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.616 kg |
Ufsi | 211 kg |
Samtals | 1.827 kg |
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.870 kg |
Þorskur | 657 kg |
Keila | 118 kg |
Hlýri | 67 kg |
Ufsi | 13 kg |
Samtals | 3.725 kg |
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.696 kg |
Ýsa | 3.572 kg |
Steinbítur | 629 kg |
Langa | 201 kg |
Hlýri | 34 kg |
Keila | 33 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 12.171 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 309,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 346,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.616 kg |
Ufsi | 211 kg |
Samtals | 1.827 kg |
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.870 kg |
Þorskur | 657 kg |
Keila | 118 kg |
Hlýri | 67 kg |
Ufsi | 13 kg |
Samtals | 3.725 kg |
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.696 kg |
Ýsa | 3.572 kg |
Steinbítur | 629 kg |
Langa | 201 kg |
Hlýri | 34 kg |
Keila | 33 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 12.171 kg |