Allri áhöfninni sagt upp

Grundfirðingur SH 24 á siglingu.
Grundfirðingur SH 24 á siglingu. mbl.is/Sigurður Bogi

Búið er að segja upp allri áhöfninni á línubátnum Grundfirðingi SH 24 og verður útgerð hætt í lok maí. 

Þetta kemur fram í frétt Skessuhorns  fréttaveitu Vesturlands. Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Soffaníasar Cecilssonar hf., sem gerir út skipið, segir í samtali við Skessuhorn að reksturinn hafi þyngst á árinu vegna margra þátta. Hann nefnir sterka krónu, há veiðigjöld á þær fisktegundir sem skipið veiðir og vandræði með að manna skipið. 

Veiðigjöldin fara úr 15,4 milljónum í 62,2 milljónir þannig að hækkunin er verulega íþyngjandi,“ er haft eftir Friðbirni. „Rekstrargrundvöllur Grundfirðings SH 24 er algjörlega brostinn.“

Soff­an­ías Cecils­son hef­ur frá stofn­un verið með starf­semi í Grund­arf­irði. Í september 2017 var tilkynnt um kaup Fisk Seafood, sem er með starf­semi í Grundarfirði og á Sauðár­króki, á öllum hlutabréfum í Soffaníasi.  

Grundfirðingur SH 24 var gerður út frá Grundarfirði.
Grundfirðingur SH 24 var gerður út frá Grundarfirði. Þorkell Þorkelsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.616 kg
Ufsi 211 kg
Samtals 1.827 kg
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.696 kg
Ýsa 3.572 kg
Steinbítur 629 kg
Langa 201 kg
Hlýri 34 kg
Keila 33 kg
Karfi 6 kg
Samtals 12.171 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.616 kg
Ufsi 211 kg
Samtals 1.827 kg
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.696 kg
Ýsa 3.572 kg
Steinbítur 629 kg
Langa 201 kg
Hlýri 34 kg
Keila 33 kg
Karfi 6 kg
Samtals 12.171 kg

Skoða allar landanir »