Mótmæla breytingum á lögum um stjórn fiskveiða

Strandveiðibátar á sjó. Mynd úr safni.
Strandveiðibátar á sjó. Mynd úr safni. mbl.is/Alfons

Fjarðalistinn, listi félagshyggjufólks í Fjarðabyggð, mótmælir harðlega nýlegum breytingum á lögum um stjórn fiskveiða sem snúa að strandveiðum að er fram kemur í ályktun sem listinn sendi frá sér.

Leyfilegum afla sé ekki lengur skipt á milli svæða og mánaða eins og verið hefur. „Eðlilegra hefði verið að hefja ekki strandveiðar á sumum svæðum (til dæmis við Austfirði) fyrr en í júní en leyfa þess í stað veiðar í september,“ segir í ályktuninni.

Skorar Fjarðalistinn á Alþingi að endurskoða lögin um stjórn fiskveiða „eins fljótt og mögulegt er. Mikilvægt er að fara varlega í allar lagabreytingar sem geta orðið til þess að sjómönnum og fjölskyldum þeirra sem stunda strandveiðar sé mismunað vegna búsetu.“ Lagabreytingin sé heldur ekki í anda sáttmála ríkisstjórnarinnar þar sem segi að mikilvægt sé að efla hinar dreifðu sjávarbyggðir og viðhalda fjölbreytni í vaxtamöguleikum til að tryggja afkomuöryggi þeirra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 589,27 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 699,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 466,59 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 381,84 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.1.25 274,77 kr/kg
Ufsi, slægður 22.1.25 323,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 22.1.25 254,82 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 749 kg
Grásleppa 14 kg
Hlýri 10 kg
Ýsa 10 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 790 kg
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet
Þorskur 123 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 133 kg
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.618 kg
Þorskur 895 kg
Karfi 84 kg
Samtals 2.597 kg
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt
Ýsa 2.885 kg
Þorskur 1.021 kg
Steinbítur 291 kg
Skarkoli 19 kg
Langa 10 kg
Karfi 6 kg
Hlýri 2 kg
Samtals 4.234 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 589,27 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 699,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 466,59 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 381,84 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.1.25 274,77 kr/kg
Ufsi, slægður 22.1.25 323,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 22.1.25 254,82 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 749 kg
Grásleppa 14 kg
Hlýri 10 kg
Ýsa 10 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 790 kg
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet
Þorskur 123 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 133 kg
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.618 kg
Þorskur 895 kg
Karfi 84 kg
Samtals 2.597 kg
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt
Ýsa 2.885 kg
Þorskur 1.021 kg
Steinbítur 291 kg
Skarkoli 19 kg
Langa 10 kg
Karfi 6 kg
Hlýri 2 kg
Samtals 4.234 kg

Skoða allar landanir »