„Sprenging og svartur reykur“

TF-SYN sótti fimm liðsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um borð í varðskipið …
TF-SYN sótti fimm liðsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um borð í varðskipið Tý síðdegis í gær. Þeir fóru um borð í togskipið Frosta ÞH vegna eldsvoða. Týr var væntanlegur með Frosta ÞH til Hafnarfjarðar í dag. Ljósmynd/Guðmundur St Valdimarsson

„Það varð sprenging og svartur reykur fór um skipið en með því að loka öllu strax náðu þeir að hefta það,“ sagði Guðmundur Guðjónsson, varðstjóri í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) og stjórnandi aðgerða slökkviliðsins um borð í togskipinu Frosta ÞH.

„Það var greinilegt af ummerkjum að það hafði blossað þarna upp eldur og verið mikill hiti í upphafi.“ Fimm liðsmenn SHS komu um borð í Frosta ÞH með þyrlu Landhelgisgæslunnar (LHG) um klukkan 18.10 í fyrradag. Auk Guðmundar fóru tveir reykkafarar, aðstoðarmaður reykkafara og einn til að sjá um dælingar o.fl. Þeir voru með reykköfunartæki og hitamyndavél.

„Áhöfnin var öll úti á dekki í björgunargöllum þegar við komum. Þegar eldurinn kom upp í vélarrúminu forðuðu þeir sér út. Vélstjórarnir voru báðir niðri í vél og sluppu með naumindum. Annar þeirra brenndist og var fluttur á spítala,“ sagði Guðmundur í umfjöllun um atvik þetta í Morgunblaðinu í dag. „Áhöfnin brást hárrétt við. Þeir lokuðu vélarrúminu og skorsteinshúsinu og einangruðu það allt. Þeir hleyptu slökkvikerfinu á og það slökkti líklegast eldinn. Þegar við komum um borð var enginn eldur.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa
Karfi 16.627 kg
Ufsi 2.513 kg
Þorskur 2.203 kg
Ýsa 641 kg
Samtals 21.984 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa
Karfi 16.627 kg
Ufsi 2.513 kg
Þorskur 2.203 kg
Ýsa 641 kg
Samtals 21.984 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg

Skoða allar landanir »