Frystitogarinn Kleifaberg RE-70 lagði úr höfn í gær og hefur stefnan verið tekin á Barentshaf. Skipið var í ársbyrjun svipt veiðileyfi þar sem talið var að áhöfnin hefði stundað brottkast afla.
Greint var svo frá því í Morgunblaðinu 21. janúar að ákveðið hefði verið að fresta réttaráhrifum sviptingarinnar, á meðan kæra Útgerðarfélags Reykjavíkur er til meðferðar. Tekur sviptingin að óbreyttu gildi 15. apríl.
Skipið kom til Akureyrarhafnar um klukkan þrjú aðfaranótt þriðjudags og landaði afla sem metinn var á 283 milljónir króna.
„Það er gleðiefni að þetta mikla fiskiskip haldi aftur til veiða,“ segir Runólfur Viðar Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÚR. Félagið fór í kæru sinni fram á að ráðuneytið felli ákvörðun Fiskistofu úr gildi og er það von félagsins að sú verði niðurstaðan, enda séu allar forsendur sviptingarinnar mjög veikar.
„Fram undan er sá árstími sem skipið hefur að jafnaði veitt um þriðjung af heildarverðmæti á ári hverju og því er mikilvægt að það komist úr höfn. Stefnt er að um 30 daga úthaldi og að skipið komi til baka með fullfermi. Aflaverðmæti eru mikil og skipta bæði útgerð og áhöfn mjög miklu máli.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.11.24 | 537,92 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.11.24 | 560,82 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.11.24 | 346,26 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.11.24 | 257,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.11.24 | 199,97 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.11.24 | 231,30 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
22.11.24 Kristinn HU 812 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 6.091 kg |
Þorskur | 2.804 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 8.899 kg |
22.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 704 kg |
Skrápflúra | 415 kg |
Sandkoli | 372 kg |
Þorskur | 329 kg |
Skarkoli | 80 kg |
Langa | 8 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 1.911 kg |
22.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.782 kg |
Þorskur | 318 kg |
Hlýri | 25 kg |
Keila | 14 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Langa | 6 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 7.157 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.11.24 | 537,92 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.11.24 | 560,82 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.11.24 | 346,26 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.11.24 | 257,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.11.24 | 199,97 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.11.24 | 231,30 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
22.11.24 Kristinn HU 812 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 6.091 kg |
Þorskur | 2.804 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 8.899 kg |
22.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 704 kg |
Skrápflúra | 415 kg |
Sandkoli | 372 kg |
Þorskur | 329 kg |
Skarkoli | 80 kg |
Langa | 8 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 1.911 kg |
22.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.782 kg |
Þorskur | 318 kg |
Hlýri | 25 kg |
Keila | 14 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Langa | 6 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 7.157 kg |