Loðnuleit lokið og enginn kvóti

Bjarni Sæmundsson, skip Hafrannsóknastofnunar, við bryggju í Reykjavíkurhöfn.
Bjarni Sæmundsson, skip Hafrannsóknastofnunar, við bryggju í Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Styrmir Kári

Hafrannsóknastofnun mun ekki leggja til að aflaheimildir verði gefnar út fyrir loðnu að sinni. Þetta er niðurstaðan eftir að síðasta loðnuleiðangri stofnunarinnar í samstarfi við útgerðir lauk þegar skipin komu til hafnar í gærkvöldi.

„Verkefni þeirra skipa sem hafa verið í leit undanfarnar vikur lauk í gær. Næstu skref, varðandi hvort og þá hvernig verði farið í frekari leit, verða rædd á fundi með fulltrúum útgerða á morgun,“ segir Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri uppsjávarlífríkissviðs hjá Hafrannsóknastofnun.

„Staðan er hins vegar sú, að bæði rannsóknaskip stofnunarinnar eru að fara í árlegt togararall. Þess vegna veit ég ekki hvað verður og það veltur svolítið á viðhorfi útvegsmanna.“

Spurður hvenær togararallinu lýkur og skip stofnunarinnar verði þar með laus til annarra verkefna, svarar Þorsteinn: „Það er í raun eftir að allt er orðið um seinan, þetta eru um 25 daga túrar. Vanalega hefur loðnuvertíð verið að ljúka upp úr miðjum mars, nema eitthvað afbrigðilegt hafi gerst.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »