Lítið bættist við í loðnuleit fyrir norðan land og vestan í leiðangri sem lauk um helgina. Niðurstaðan veldur vonbrigðum, en framhald vöktunar verður rætt í samráðshópi Hafrannsóknastofnunar og útgerða uppsjávarskipa í dag.
Verði engar loðnuveiðar leyfðar í vetur myndi það hafa mikil áhrif á samfélagið í Vestmannaeyjum, en fyrirtæki þar ráða yfir um þriðjungi heimilda, að því er fram kemur í umfjöllun um feluleik loðnunnar í Morgunblaðinu í dag.
Miðað við tæplega 200 þúsund tonna kvóta og alls 17 milljarða í útflutningstekjur, eins og fyrir tveimur árum, áætlar Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri VSV, að í vasa launafólks á landinu hefðu runnið um 3,3 milljarðar og um 500 milljónir í lífeyrissjóði. Beinar tekjur ríkis og sveitarfélaga hefðu alls numið um 3,5 milljörðum og þá eru ótaldar verulegar óbeinar tekjur hins opinbera.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.11.24 | 588,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 445,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 368,62 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 206,19 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,77 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 9.182 kg |
Skarkoli | 582 kg |
Sandkoli | 40 kg |
Samtals | 9.804 kg |
20.11.24 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Langa | 923 kg |
Þorskur | 267 kg |
Keila | 56 kg |
Ýsa | 47 kg |
Steinbítur | 29 kg |
Karfi | 17 kg |
Samtals | 1.339 kg |
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Þorskur | 458 kg |
Ýsa | 285 kg |
Steinbítur | 229 kg |
Langa | 108 kg |
Skarkoli | 21 kg |
Samtals | 1.101 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.11.24 | 588,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,69 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 445,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 368,62 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 206,19 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,77 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 9.182 kg |
Skarkoli | 582 kg |
Sandkoli | 40 kg |
Samtals | 9.804 kg |
20.11.24 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Langa | 923 kg |
Þorskur | 267 kg |
Keila | 56 kg |
Ýsa | 47 kg |
Steinbítur | 29 kg |
Karfi | 17 kg |
Samtals | 1.339 kg |
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Þorskur | 458 kg |
Ýsa | 285 kg |
Steinbítur | 229 kg |
Langa | 108 kg |
Skarkoli | 21 kg |
Samtals | 1.101 kg |