Samherji er sagður hafa greitt namibískum stjórnmálamönnum og venslafólki þeirra á annan milljarð króna á sama tíma og útgerðarfélagið hefur átt óvenju hagstæð kvótaviðskipti við namibíska ríkið.
Þessir viðskiptahættir eru sagðir skólabókadæmi um spillingu og mútur. Þeir eru til rannsóknar hjá yfirvöldum í Namibíu.
Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV en nánar verður fjallað um málið í fréttaskýringaþættinum Kveik í kvöld. Umfjöllunin er unnin í samstarfi Al Jazeera og Stundina. Einnig verður fjallað nánar um málið á Stundinni í kvöld.
„Þetta líta út fyrir að vera mútur. Ég held að Samherji þurfi að svara erfiðum spurningum til að afsanna það,“ segir Daniel Balint-Kurti, yfirrannsakandi Global Witness, í Kveik.
Samherji hefur ráðið alþjóðlegu lögmannsstofuna Wikborg Rein í Noregi til að framkvæma ítarlega rannsókn á starfsemi fyrirtækisins í Afríku. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá Samherja í gær.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.1.25 | 558,13 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.1.25 | 659,26 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.1.25 | 352,55 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.1.25 | 323,70 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.1.25 | 234,80 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.1.25 | 295,56 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.1.25 | 241,48 kr/kg |
27.1.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.116 kg |
Ufsi | 83 kg |
Ýsa | 26 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 1.229 kg |
27.1.25 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 11.675 kg |
Steinbítur | 4.293 kg |
Skarkoli | 1.398 kg |
Samtals | 17.366 kg |
27.1.25 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 43.598 kg |
Karfi | 37.399 kg |
Ufsi | 6.091 kg |
Ýsa | 4.245 kg |
Samtals | 91.333 kg |
27.1.25 Vörður ÞH 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 25.607 kg |
Samtals | 25.607 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.1.25 | 558,13 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.1.25 | 659,26 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.1.25 | 352,55 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.1.25 | 323,70 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.1.25 | 234,80 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.1.25 | 295,56 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.1.25 | 241,48 kr/kg |
27.1.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.116 kg |
Ufsi | 83 kg |
Ýsa | 26 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 1.229 kg |
27.1.25 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 11.675 kg |
Steinbítur | 4.293 kg |
Skarkoli | 1.398 kg |
Samtals | 17.366 kg |
27.1.25 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 43.598 kg |
Karfi | 37.399 kg |
Ufsi | 6.091 kg |
Ýsa | 4.245 kg |
Samtals | 91.333 kg |
27.1.25 Vörður ÞH 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 25.607 kg |
Samtals | 25.607 kg |