Bankar skoða Samherja

Viðskipti Samherja við innlenda banka verða skoðuð í að minnsta …
Viðskipti Samherja við innlenda banka verða skoðuð í að minnsta kosti einum af stærstu bönkum landsins. Annar mun ræða málið í dag.

Í kjölfar þess að sagt hefur verið frá hugsanlegum brotum í rekstri Samherja í Namibíu og tengdum fjármálagerningum hefur stjórn Arion banka ákveðið að fara fram á að viðskipti bankans og fyrirtækisins verði skoðuð ítarlega, að sögn Brynjólfs Bjarnasonar, stjórnarformanns bankans.

Er ákvörðun stjórnar Arion banka í takt við ákvörðun stjórnar DNB-bankans í Noregi síðastliðinn föstudag vegna aðkomu norska bankans að millifærslum félagsins Cape Cod FS, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Ræða málið í dag

Stjórn Íslandsbanka mun líklega ræða mál útgerðarfyrirtækisins í dag. Landsbankinn segist ekki tjá sig um einstaka viðskiptavini.

Ekki er vitað hversu mikið af viðskiptum innlendra fjármálafyrirtækja og fyrirtækisins nær til erlendrar starfsemi Samherja eða starfsemi þess í Namibíu.

Björgólfur Jóhannsson, sem tekið hefur við stöðu forstjóra Samherja í kjölfar þess að Þorsteinn Már Baldvinsson vék til hliðar, segir fyrirtækið reiðubúið til þess að veita allar þær upplýsingar sem kostur er á til þess að upplýsa mál fyrirtækisins. „Við höfum ekkert að fela,“ segir hann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 561,53 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 376,33 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 317,61 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,70 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa
Karfi 16.627 kg
Ufsi 2.513 kg
Þorskur 2.203 kg
Ýsa 641 kg
Samtals 21.984 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 561,53 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 376,33 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 317,61 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,70 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa
Karfi 16.627 kg
Ufsi 2.513 kg
Þorskur 2.203 kg
Ýsa 641 kg
Samtals 21.984 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg

Skoða allar landanir »