Yfirvöld í Namibíu hafa ákveðið að kyrrsetja togarann Heinaste, sem er í eigu dótturfélags Samherja. RÚV greinir frá þessu og segir þetta koma fram í úrskurði sem dómari tók í dag og sem fréttastofan hefur undir höndum.
Greint var frá því í gær að íslenskur skipstjóri, Arngrímur Brynjólfsson, hefði verið handtekinn í Namibíu grunaður um ólöglegar veiðar undan ströndum landsins og úrskurðaður í farbann þar til mál hans hefði verið leyst gagnvart namibískum yfirvöldum.
Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, sagði í samtali við mbl.is í gær að ásakanir namibískra yfirvalda snerust um að Arngrímur hefði farið á Heinaste yfir línu, en áhöld væru um hvort það hefði gerst.
Bætti Björgólfur því við að málið væri „allt undir „control““. „Þetta eru ásakanir sem voru ekki að gerast í gær eða fyrradag en hann er ekki í varðhaldi eða neinu slíku,“ sagði hann.
Að því er fram kemur í frétt RÚV virðist kyrrsetningin vera gerð til að hægt sé að leita í skipinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,16 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 377,00 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,91 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,55 kr/kg |
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.090 kg |
Samtals | 1.090 kg |
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 13.822 kg |
Þorskur | 10.828 kg |
Karfi | 655 kg |
Samtals | 25.305 kg |
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 6.417 kg |
Þorskur | 800 kg |
Rauðmagi | 200 kg |
Samtals | 7.417 kg |
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 510 kg |
Samtals | 510 kg |
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.437 kg |
Samtals | 2.437 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,16 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 377,00 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,91 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,55 kr/kg |
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.090 kg |
Samtals | 1.090 kg |
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 13.822 kg |
Þorskur | 10.828 kg |
Karfi | 655 kg |
Samtals | 25.305 kg |
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 6.417 kg |
Þorskur | 800 kg |
Rauðmagi | 200 kg |
Samtals | 7.417 kg |
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 510 kg |
Samtals | 510 kg |
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.437 kg |
Samtals | 2.437 kg |