Togarinn Heinaste kyrrsettur af dómara

Arngrímur Brynjólfsson er skipstjóri á Heineste, sem nú hefur verið …
Arngrímur Brynjólfsson er skipstjóri á Heineste, sem nú hefur verið kyrrsettur.

Yf­ir­völd í Namib­íu hafa ákveðið að kyrr­setja tog­ar­ann Heina­ste, sem er í eigu dótt­ur­fé­lags Sam­herja. RÚV grein­ir frá þessu og seg­ir þetta koma fram í úr­sk­urði sem dóm­ari tók í dag og sem frétta­stof­an hef­ur und­ir hönd­um.

Greint var frá því í gær að ís­lensk­ur skip­stjóri, Arn­grím­ur Brynj­ólfs­son, hefði verið hand­tek­inn í Namib­íu grunaður um ólög­leg­ar veiðar und­an strönd­um lands­ins og úr­sk­urðaður í far­bann þar til mál hans hef­ði verið leyst gagn­vart namib­ísk­um yf­ir­völd­um.

Björgólf­ur Jó­hanns­son, starf­andi for­stjóri Sam­herja, sagði í sam­tali við mbl.is í gær að ásak­an­ir namib­ískra yf­ir­valda sner­ust um að Arn­grím­ur hefði farið á Heina­ste yfir línu, en áhöld væru um hvort það hefði gerst.

Bætti Björgólf­ur því við að málið væri „allt und­ir „control““. „Þetta eru ásak­an­ir sem voru ekki að ger­ast í gær eða fyrra­dag en hann er ekki í varðhaldi eða neinu slíku,“ sagði hann.

Að því er fram kem­ur í frétt RÚV virðist kyrr­setn­ing­in vera gerð til að hægt sé að leita í skip­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg

Skoða allar landanir »