„Það var meira af loðnu mætt á svæðið fyrir norðan,“ sagði Birkir Bárðarson, leiðangursstjóri Hafrannsóknastofnunar við loðnuleit.
„Hún var vestanmegin og við Kolbeinseyjarhrygg. Það voru alveg ágætar torfur þarna á ferðinni og hún virðist vera að skríða þarna upp á landgrunnið. Það var ánægjulegt að sjá eitthvað nýtt í þessu. Við erum enn að vinna úr gögnunum. Þó að það hafi verið þarna allnokkur viðbót teljum við okkur sjá strax að þetta sé ekki nóg til að það verði gefinn út kvóti byggt á þessu.“
Fimm skip hafa stundað loðnuleit undanfarið. Þar af voru þrjú að gera bergmálsmælingar. Þau eru með kvarðaða mæla og var rannsóknarfólk frá Hafrannsóknastofnun um borð. Hin tvö voru til leitar og vísuðu á hvar þyrfti að mæla. Unnið er að því að sameina gögnin frá mæliskipunum þremur.
Birkir sagði að áfram yrði leitað að loðnu. „Það er alveg ljóst að alla vega Árni Friðriksson mun halda áfram. Við erum núna á leiðinni austur fyrir land og erum að koma okkur í stellingar fyrir að hefja leik að nýju,“ sagði Birkir.
Fiskiskip sem verða vör við loðnu láta yfirleitt vita. Eins er leitað upplýsinga hjá skipum á svæðunum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 594,51 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 681,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 408,59 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 301,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 245,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 302,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 328,80 kr/kg |
21.1.25 Viktoria ÍS 150 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 7.226 kg |
Þorskur | 2.026 kg |
Steinbítur | 1.211 kg |
Langa | 18 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 10.485 kg |
21.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.843 kg |
Ýsa | 4.011 kg |
Langa | 432 kg |
Keila | 50 kg |
Hlýri | 35 kg |
Karfi | 16 kg |
Samtals | 12.387 kg |
21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.524 kg |
Ýsa | 886 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 2.412 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 594,51 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 681,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 408,59 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 301,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 245,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 302,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 328,80 kr/kg |
21.1.25 Viktoria ÍS 150 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 7.226 kg |
Þorskur | 2.026 kg |
Steinbítur | 1.211 kg |
Langa | 18 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 10.485 kg |
21.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.843 kg |
Ýsa | 4.011 kg |
Langa | 432 kg |
Keila | 50 kg |
Hlýri | 35 kg |
Karfi | 16 kg |
Samtals | 12.387 kg |
21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.524 kg |
Ýsa | 886 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 2.412 kg |