Aldrei svo mörg skip í loðnuleiðangri

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson mun halda áfram leit út af Austfjörðum.
Rannsóknaskipið Árni Friðriksson mun halda áfram leit út af Austfjörðum. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Fyrirhugað er að mæling á loðnu á næstunni nái yfir allt það svæði sem ætla má að fullorðin loðna geti fundist á á þessum árstíma. Gera má ráð fyrir að sú mæling taki allt að tíu daga. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði grein fyrir stöðu loðnuleitar á ríkisstjórnarfundi í gær.

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson heldur áfram leit út af Austfjörðum og um eða eftir helgi munu fimm skip frá útgerðum uppsjávarskipa einnig koma inn í leitina. Aldrei áður hafa svo mörg skip tekið þátt í loðnuleit, segir í frétt frá sjávarútvegsráðuneytinu.


Nýafstaðinn könnunarleiðangar á vegum Hafrannsóknastofnunar sýnir betra ástand stofnsins en fyrri mælingar bentu til, en gefur þó að mati Hafrannsóknastofnunar ekki tilefni til að leggja til útgáfu kvóta.

„Ljóst er að ástand loðnustofnsins hefur verið slæmt um nokkurt skeið og útlitið er ekki gott með tilliti til veiða í vetur. Þó er ekki rétt að afskrifa mögulegar veiðar meðan leit er enn í gangi. Varðandi útlitið á næstu vertíð þá er það mun bjartara. Í ljósi mælinga á ungloðnu síðastliðið haust hefur Alþjóðahafrannsóknaráðið lagt til veiðar á tæplega 170 þúsund tonnum af loðnu á vertíðinni 2020/2021. Sú ráðgjöf verður endurskoðuð að loknum mælingum í september 2020,“ segir á vef stjórnarráðsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 594,51 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 408,59 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 245,35 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Sæfari HU 212 Landbeitt lína
Þorskur 1.830 kg
Ýsa 900 kg
Hlýri 43 kg
Steinbítur 38 kg
Samtals 2.811 kg
22.1.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 16.770 kg
Ufsi 3.238 kg
Samtals 20.008 kg
21.1.25 Viktoria ÍS 150 Landbeitt lína
Ýsa 7.226 kg
Þorskur 2.026 kg
Steinbítur 1.211 kg
Langa 18 kg
Karfi 4 kg
Samtals 10.485 kg
21.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.843 kg
Ýsa 4.011 kg
Langa 432 kg
Keila 50 kg
Hlýri 35 kg
Karfi 16 kg
Samtals 12.387 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 594,51 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 408,59 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 245,35 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Sæfari HU 212 Landbeitt lína
Þorskur 1.830 kg
Ýsa 900 kg
Hlýri 43 kg
Steinbítur 38 kg
Samtals 2.811 kg
22.1.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 16.770 kg
Ufsi 3.238 kg
Samtals 20.008 kg
21.1.25 Viktoria ÍS 150 Landbeitt lína
Ýsa 7.226 kg
Þorskur 2.026 kg
Steinbítur 1.211 kg
Langa 18 kg
Karfi 4 kg
Samtals 10.485 kg
21.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.843 kg
Ýsa 4.011 kg
Langa 432 kg
Keila 50 kg
Hlýri 35 kg
Karfi 16 kg
Samtals 12.387 kg

Skoða allar landanir »