Auk rannsóknaskipanna Árna Friðrikssonar og Bjarna Sæmundssonar taka togararnir Gnúpur GK og Múlaberg SI þátt í togararalli. Áætlað er að það hefjist 27. febrúar og taki um þrjár vikur.
Togararall er einnig kallað marsrall, en ber formlega heitið stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum (SMB) og hófst 1985.
Gnúpur er eitt af skipum Þorbjarnarins í Grindavík, en Rammi í Fjallabyggð gerir Múlabergið út. Skipin voru valin að loknu útboði sem Ríkiskaup önnuðust fyrir Hafrannsóknastofnun. Fram kemur í auglýsingu að leiga á skipunum verði greidd með aflamarki. Fjögur fyrirtæki buðu í togararallið í ár.
Múlabergið er einn af Japanstogurunum svokölluðu, sem komu til landsins í byrjun áttunda áratugarins. Áður var verkefnið sniðið að Japanstogurunum, en breyting hefur orðið á því síðustu ár. Ljósafellið SU frá Fáskrúðsfirði hefur í fjölda ára tekið þátt í togaralli, í fyrsta skipti 1986 og síðast í fyrra, alls 26 sinnum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.11.24 | 530,81 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.11.24 | 560,82 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.11.24 | 345,49 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.11.24 | 257,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.11.24 | 199,50 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.11.24 | 232,84 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
23.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.658 kg |
Þorskur | 1.116 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 2.779 kg |
23.11.24 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 331 kg |
Þorskur | 328 kg |
Keila | 50 kg |
Samtals | 709 kg |
23.11.24 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.438 kg |
Þorskur | 939 kg |
Hlýri | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 4.390 kg |
23.11.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 7.863 kg |
Ýsa | 39 kg |
Samtals | 7.902 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.11.24 | 530,81 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.11.24 | 560,82 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.11.24 | 345,49 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.11.24 | 257,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.11.24 | 199,50 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.11.24 | 232,84 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
23.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.658 kg |
Þorskur | 1.116 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 2.779 kg |
23.11.24 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 331 kg |
Þorskur | 328 kg |
Keila | 50 kg |
Samtals | 709 kg |
23.11.24 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.438 kg |
Þorskur | 939 kg |
Hlýri | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 4.390 kg |
23.11.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 7.863 kg |
Ýsa | 39 kg |
Samtals | 7.902 kg |