Ekki hefur verið fundað í kjaradeilu Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og ekki hafði verið boðað til fundar þegar blaðið heyrði í Valmundi Valmundssyni, formanni Sjómannasambandsins.
„Vonandi förum við að funda,“ segir hann í Morgunblaðinu í dag. Nokkuð er síðan Sjómannasambandið afhenti SFS kröfur sínar og tók við gagnkröfum útvegsmanna. Valmundur segir að menn séu um þessar mundir að fara yfir málin í sjómannafélögunum.
Spurður um helstu kröfur sjómanna nefnir Valmundur fyrst fiskverðsmálin. Segir að sjómenn séu sérstaklega ósáttir við stöðu mála varðandi verðlagningu á uppsjávarfiski. Þau mál þurfi að fara í betri farveg til að menn verði sáttari. Hann nefnir að olíukostnaður hafi snarminnkað hjá íslenskum útgerðum vegna nýrri og hagkvæmari skipa en samt séu sjómenn að greiða hluta olíunnar, kannski fullmikið. Hann segir að sjómenn geri einnig kröfu um að fá 3,5% hækkun á lífeyrissjóðsgreiðslum, eins og aðrar stéttir hafi fengið.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 528,90 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,10 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,41 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 268,06 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 358,55 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 555 kg |
Þorskur | 174 kg |
Langa | 86 kg |
Ýsa | 46 kg |
Karfi | 37 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 912 kg |
10.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.759 kg |
Steinbítur | 107 kg |
Langa | 26 kg |
Karfi | 10 kg |
Samtals | 3.902 kg |
10.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 693 kg |
Ýsa | 26 kg |
Samtals | 719 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 528,90 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,10 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,41 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 268,06 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 358,55 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 555 kg |
Þorskur | 174 kg |
Langa | 86 kg |
Ýsa | 46 kg |
Karfi | 37 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 912 kg |
10.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.759 kg |
Steinbítur | 107 kg |
Langa | 26 kg |
Karfi | 10 kg |
Samtals | 3.902 kg |
10.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 693 kg |
Ýsa | 26 kg |
Samtals | 719 kg |