Aflaverðmæti nam 145 milljörðum íslenskra króna á síðasta ári sem er 17 milljörðum meira en árið 2018 þegar aflaverðmæti nam tæplega 128 milljörðum króna, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Þá var heildarafli íslenskra skipa 1.048 þúsund tonn á árinu 2019 sem er 211 þúsund tonnum minni en árið 2018.
Þar segir að afli botnfisktegunda hafi verið tæplega 481 þúsund tonn á síðasta ári, svipað magn og var árið 2018. Verðmæti botnfiskaflans jókst hins vegar um 23,7% milli ára og nam ríflega 112 milljörðum króna árið 2019. Þorskur var verðmætasta tegundin í fyrra og nam verðmæti hans um 70 milljörðum króna sem er 21,8% meira en 2018, en það ár veiddist 0,7% minni þorskur en árið 2019.
Samdrátturinn í heildarafla milli ára skýrist nær eingöngu af loðnubresti auk þess sem minna veiddist af kolmunna og makríl en síðastliðið ár. Uppsjávaraflinn nam 534 þúsund tonnum og var verðmæti hans 21,6 milljarðar króna sem er 11,6% minna en árið 2018.
Árið 2019 veiddist 11,3% meiri síld en 2018 og nam verðmæti hennar tæpum sex milljörðum sem er 27,3% hærra. Þrátt fyrir samdrátt í veiddum makríl jókst aflaverðmæti tegundarinnar um 13,1%. Einnig varð samdráttur í kolmunnaafla en verðmæti aflans jókst um 12,8%.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 566,43 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 375,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 391,91 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.724 kg |
Þorskur | 322 kg |
Samtals | 5.046 kg |
21.11.24 Emilía AK 57 Gildra | |
---|---|
Þorskur - Noregi | 13 kg |
Samtals | 13 kg |
21.11.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.596 kg |
Ýsa | 28 kg |
Samtals | 1.624 kg |
21.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Skrápflúra | 865 kg |
Ýsa | 704 kg |
Þorskur | 471 kg |
Sandkoli | 216 kg |
Skarkoli | 126 kg |
Steinbítur | 76 kg |
Þykkvalúra | 4 kg |
Samtals | 2.462 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 566,43 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 375,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 317,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 391,91 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.724 kg |
Þorskur | 322 kg |
Samtals | 5.046 kg |
21.11.24 Emilía AK 57 Gildra | |
---|---|
Þorskur - Noregi | 13 kg |
Samtals | 13 kg |
21.11.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.596 kg |
Ýsa | 28 kg |
Samtals | 1.624 kg |
21.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Skrápflúra | 865 kg |
Ýsa | 704 kg |
Þorskur | 471 kg |
Sandkoli | 216 kg |
Skarkoli | 126 kg |
Steinbítur | 76 kg |
Þykkvalúra | 4 kg |
Samtals | 2.462 kg |