Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla. Með breytingunni verður heimilt að draga 0,6% frá óunnum ofurkældum (íslausum) afla sem veginn er á hafnarvog, að því er segir á vef stjórnarráðsins.
Þar segir að fiskur sem kældur er ofurkælingu fer íslaus í kar en hins vegar safnast saman vökvi úr fiskinum í karið. Fyrir liggur ítarleg úttekt Fiskistofu á svokölluðu dripi í ofurkældum afla, en drip mætti skilgreina sem þann aukaþunga er fiskurinn tekur til sín í formi vökva við þessa kæliaðferð. Niðurstaða úttektarinnar er að þetta drip sé á bilinu 0,4-1,1%. Með vísan til þessa er með þessari breytingu verið að heimila 0,6% frádrátt á hafnarvog frá brúttóvigtun á ofurkældum afla vegna þessa drips þannig að aflskráning sé rétt.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.11.24 | 530,81 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.11.24 | 560,82 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.11.24 | 345,49 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.11.24 | 257,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.11.24 | 199,50 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.11.24 | 232,84 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
23.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína | |
---|---|
Þorskur | 707 kg |
Keila | 202 kg |
Hlýri | 115 kg |
Ýsa | 32 kg |
Karfi | 5 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.066 kg |
23.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 377 kg |
Keila | 300 kg |
Karfi | 242 kg |
Hlýri | 104 kg |
Ýsa | 45 kg |
Samtals | 1.068 kg |
23.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.484 kg |
Ýsa | 858 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 2.350 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.11.24 | 530,81 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.11.24 | 560,82 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.11.24 | 345,49 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.11.24 | 257,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.11.24 | 199,50 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.11.24 | 232,84 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
23.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína | |
---|---|
Þorskur | 707 kg |
Keila | 202 kg |
Hlýri | 115 kg |
Ýsa | 32 kg |
Karfi | 5 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.066 kg |
23.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 377 kg |
Keila | 300 kg |
Karfi | 242 kg |
Hlýri | 104 kg |
Ýsa | 45 kg |
Samtals | 1.068 kg |
23.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.484 kg |
Ýsa | 858 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 2.350 kg |