Hrognkelsi fara um langan veg

Árið 2018 byrjaði Haf­rann­sókna­stofn­un í sam­vinnu við Bi­opol á Skaga­strönd og græn­lensku nátt­úru­fræðistofn­un­ina að merkja hrogn­kelsi á fæðuslóð á víðáttu­miklu hafsvæði í Norðaust­ur-Atlants­hafi.

Í heild var 761 hrogn­kelsi merkt 2018 og 2019. Sjö fisk­ar hafa verið end­ur­heimt­ir, fimm grá­slepp­ur og tveir rauðmag­ar.

Eitt hrogn­kels­anna end­ur­heimt­ist fjær merk­ing­arstað en áður hef­ur sést. Það var merkt í suður­hluta Ir­min­ger­hafs og end­ur­heimt­ist við Langa­nes, í 1.230 km fjar­lægð. Fyrra metið var 587 km. Þess­ar frumniður­stöður sýna að fæðuslóð grá­sleppu sem hrygn­ir við Ísland er bæði í Ir­min­ger­hafi og Íslands­hafi, seg­ir í frétt á heimasíðu Haf­rann­sókna­stofn­un­ar. Til að auka um­fang þess­ara rann­sókna er von­ast til þess að Norðmenn taki þátt í þeim frá og með ár­inu 2021, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.4.25 558,37 kr/kg
Þorskur, slægður 2.4.25 717,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.4.25 439,43 kr/kg
Ýsa, slægð 2.4.25 373,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.4.25 228,36 kr/kg
Ufsi, slægður 2.4.25 266,24 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 2.4.25 226,72 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.4.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 25.065 kg
Ýsa 8.379 kg
Ufsi 1.652 kg
Karfi 1.145 kg
Samtals 36.241 kg
2.4.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.733 kg
Steinbítur 25 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 2.778 kg
2.4.25 Már SK 90 Grásleppunet
Grásleppa 1.870 kg
Þorskur 110 kg
Rauðmagi 8 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 1.996 kg
2.4.25 Hafey SK 10 Grásleppunet
Grásleppa 1.371 kg
Þorskur 218 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 6 kg
Ýsa 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.623 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.4.25 558,37 kr/kg
Þorskur, slægður 2.4.25 717,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.4.25 439,43 kr/kg
Ýsa, slægð 2.4.25 373,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.4.25 228,36 kr/kg
Ufsi, slægður 2.4.25 266,24 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 2.4.25 226,72 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.4.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 25.065 kg
Ýsa 8.379 kg
Ufsi 1.652 kg
Karfi 1.145 kg
Samtals 36.241 kg
2.4.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.733 kg
Steinbítur 25 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 2.778 kg
2.4.25 Már SK 90 Grásleppunet
Grásleppa 1.870 kg
Þorskur 110 kg
Rauðmagi 8 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 1.996 kg
2.4.25 Hafey SK 10 Grásleppunet
Grásleppa 1.371 kg
Þorskur 218 kg
Skarkoli 24 kg
Rauðmagi 6 kg
Ýsa 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.623 kg

Skoða allar landanir »