Útflutningsverðmæti sjávarafurða dregst saman

Óvenjumikið var um útflutning á makríl í maí í fyrra.
Óvenjumikið var um útflutning á makríl í maí í fyrra. mbl.is/Árni Sæberg

Útflutningsverðmæti sjávarafurða var rúmlega 23,7 milljarðar króna í maímánuði. Er það tæplega 16% samdráttur í krónum miðað við útflutningsverðmæti í sama mánuði á síðasta ári en í erlendri mynt var samdrátturinn rúm 25%.

Þetta kemur fram á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS.

Óvenjumikill útflutningur var á uppsjávarafurðum í maí í fyrra miðað við árstíma og var þar aðallega um útflutning á makríl að ræða. Verðmæti loðnubirgða var einnig mun minna í maí í ár en í fyrra en það má mögulega skýra með töfum á gögnum, enda hefur loðnubrestur verið tvö ár í röð.

Samdráttur útflutningsverðmæta sjávarafurða er 4% í krónum talið en 15% í erlendri mynt milli ára, ef útflutningsverðmæti uppsjávarafurða er undanskilið.

Þá hefur útflutningsverðmæti fyrstu fimm mánuði ársins dregist saman um tæp 7% í krónum talið ef miðað er við sama tímabil í fyrra. Samdráttinn má einkum rekja til tæplega 18% samdráttar í útfluttu magni. Lækkun á gengi krónunnar vegur þó upp á móti samdrættinum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.1.25 577,49 kr/kg
Þorskur, slægður 14.1.25 663,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.1.25 382,25 kr/kg
Ýsa, slægð 14.1.25 233,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.1.25 184,42 kr/kg
Ufsi, slægður 14.1.25 218,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 14.1.25 220,51 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 877 kg
Karfi 138 kg
Steinbítur 114 kg
Langa 110 kg
Hlýri 43 kg
Þorskur 42 kg
Keila 22 kg
Samtals 1.346 kg
14.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.502 kg
Ýsa 626 kg
Steinbítur 45 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 2.196 kg
14.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.236 kg
Ýsa 237 kg
Þorskur 54 kg
Steinbítur 54 kg
Sandkoli 9 kg
Þykkvalúra 3 kg
Samtals 1.593 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.1.25 577,49 kr/kg
Þorskur, slægður 14.1.25 663,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.1.25 382,25 kr/kg
Ýsa, slægð 14.1.25 233,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.1.25 184,42 kr/kg
Ufsi, slægður 14.1.25 218,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 14.1.25 220,51 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 877 kg
Karfi 138 kg
Steinbítur 114 kg
Langa 110 kg
Hlýri 43 kg
Þorskur 42 kg
Keila 22 kg
Samtals 1.346 kg
14.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.502 kg
Ýsa 626 kg
Steinbítur 45 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 2.196 kg
14.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.236 kg
Ýsa 237 kg
Þorskur 54 kg
Steinbítur 54 kg
Sandkoli 9 kg
Þykkvalúra 3 kg
Samtals 1.593 kg

Skoða allar landanir »