Útflutningsverðmæti sjávarafurða dregst saman

Óvenjumikið var um útflutning á makríl í maí í fyrra.
Óvenjumikið var um útflutning á makríl í maí í fyrra. mbl.is/Árni Sæberg

Útflutningsverðmæti sjávarafurða var rúmlega 23,7 milljarðar króna í maímánuði. Er það tæplega 16% samdráttur í krónum miðað við útflutningsverðmæti í sama mánuði á síðasta ári en í erlendri mynt var samdrátturinn rúm 25%.

Þetta kemur fram á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS.

Óvenjumikill útflutningur var á uppsjávarafurðum í maí í fyrra miðað við árstíma og var þar aðallega um útflutning á makríl að ræða. Verðmæti loðnubirgða var einnig mun minna í maí í ár en í fyrra en það má mögulega skýra með töfum á gögnum, enda hefur loðnubrestur verið tvö ár í röð.

Samdráttur útflutningsverðmæta sjávarafurða er 4% í krónum talið en 15% í erlendri mynt milli ára, ef útflutningsverðmæti uppsjávarafurða er undanskilið.

Þá hefur útflutningsverðmæti fyrstu fimm mánuði ársins dregist saman um tæp 7% í krónum talið ef miðað er við sama tímabil í fyrra. Samdráttinn má einkum rekja til tæplega 18% samdráttar í útfluttu magni. Lækkun á gengi krónunnar vegur þó upp á móti samdrættinum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 536,59 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,38 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,97 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 6.782 kg
Þorskur 318 kg
Hlýri 25 kg
Steinbítur 8 kg
Langa 6 kg
Karfi 4 kg
Samtals 7.143 kg
22.11.24 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 724 kg
Keila 212 kg
Ýsa 103 kg
Hlýri 42 kg
Ufsi 12 kg
Karfi 5 kg
Samtals 1.098 kg
22.11.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 2.542 kg
Ufsi 289 kg
Ýsa 205 kg
Karfi 93 kg
Skarkoli 5 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 3.138 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 536,59 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,38 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,97 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 6.782 kg
Þorskur 318 kg
Hlýri 25 kg
Steinbítur 8 kg
Langa 6 kg
Karfi 4 kg
Samtals 7.143 kg
22.11.24 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 724 kg
Keila 212 kg
Ýsa 103 kg
Hlýri 42 kg
Ufsi 12 kg
Karfi 5 kg
Samtals 1.098 kg
22.11.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 2.542 kg
Ufsi 289 kg
Ýsa 205 kg
Karfi 93 kg
Skarkoli 5 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 3.138 kg

Skoða allar landanir »