Dettifoss heim eftir 68 daga siglingu

Flaggskipið Dettifoss kemur til hafnar í Álaborg í Danmörku í …
Flaggskipið Dettifoss kemur til hafnar í Álaborg í Danmörku í vikunni, í fyrstu ferð sinni þangað. Næst lá leiðin til Árósa og þaðan fór skipið heim í gær. Ljósmynd/Eimskip

Flaggskip íslenska kaupskipflotans, Dettifoss, er vætanlegt til hafnar í Reykjavík í fyrsta sinn síðdegis á mánudaginn. Dettifoss er stærsta skipið sem verið hefur í þjónustu íslensks skipafélags frá upphafi.

Eimskip fékk skipið afhent í Kína 2. maí sl. og það lagði af stað í heimferðina 7. maí. Dettifoss sigldi frá Guangzhou, þar sem hann var smíðaður, til Taicang, þar sem farmur var lestaður til Evrópu. Síðan var siglt frá Kína með viðkomu í Singapúr, Srí Lanka og gegnum Súesskurðinn inn í Miðjarðarhafið. Áfram var haldið til Rússlands með farm. Þaðan lá leiðin til Danmerkur en þar fór skipið inn í siglingaáætlun Eimskips. Lagt var af stað til Íslands frá Árósum í hádeginu í gær, að því er fram kemur í umfjöllun um heimkomu skipsins eftir helgi.

Í áhöfn eru 16 manns. Skipstjóri Dettifoss er Bragi Björgvinsson, margreyndur skipstjóri, og yfirvélstjóri er Gunnar Steingrímsson. Þegar skipið leggst að Kleppsbakka í Reykjavík hefur áhöfnin lagt að baki 68 daga siglingu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.11.24 591,02 kr/kg
Þorskur, slægður 25.11.24 655,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.11.24 405,34 kr/kg
Ýsa, slægð 25.11.24 405,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.11.24 265,71 kr/kg
Ufsi, slægður 25.11.24 315,24 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 25.11.24 271,73 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 1.981 kg
Þorskur 141 kg
Samtals 2.122 kg
25.11.24 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 560 kg
Samtals 560 kg
25.11.24 Sindri BA 24 Landbeitt lína
Ýsa 1.293 kg
Þorskur 1.002 kg
Samtals 2.295 kg
25.11.24 Agnar BA 125 Línutrekt
Þorskur 618 kg
Ýsa 505 kg
Samtals 1.123 kg
25.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 555 kg
Þorskur 198 kg
Langa 54 kg
Karfi 19 kg
Keila 12 kg
Steinbítur 10 kg
Samtals 848 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.11.24 591,02 kr/kg
Þorskur, slægður 25.11.24 655,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.11.24 405,34 kr/kg
Ýsa, slægð 25.11.24 405,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.11.24 265,71 kr/kg
Ufsi, slægður 25.11.24 315,24 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 25.11.24 271,73 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 1.981 kg
Þorskur 141 kg
Samtals 2.122 kg
25.11.24 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 560 kg
Samtals 560 kg
25.11.24 Sindri BA 24 Landbeitt lína
Ýsa 1.293 kg
Þorskur 1.002 kg
Samtals 2.295 kg
25.11.24 Agnar BA 125 Línutrekt
Þorskur 618 kg
Ýsa 505 kg
Samtals 1.123 kg
25.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 555 kg
Þorskur 198 kg
Langa 54 kg
Karfi 19 kg
Keila 12 kg
Steinbítur 10 kg
Samtals 848 kg

Skoða allar landanir »