Pompeo: Kröfur Kína í Kínahafi ólögmætar

Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna. AFP

Mike Pom­peo, ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna, til­kynnti í dag að banda­rísk stjórn­völd teldu „flest­ar“ kröf­ur Kína um yf­ir­ráð yfir hafsvæðum í Suður-Kína­hafi ólög­mæt­ar. Er til­kynn­ing Pom­peo nýj­asta vend­ing­in í deil­um stór­veld­anna tveggja sem virðast stig­magn­ast með degi hverj­um. CNN grein­ir frá þessu.

Pom­peo sagði að álykt­un banda­rískra stjórn­valda styrkti stefnu Banda­ríkj­anna og full­yrti að „kröf­ur Pek­ing á auðlind­ir við strend­ur víðsveg­ar við strend­ur Suður-Kína­hafs“ væru „full­kom­lega ólög­mæt­ar“.

„Heim­ur­inn mun ekki leyfa Pek­ing að meðhöndla Suður-Kína­haf sem sigl­inga­veldi sitt. Am­er­íka stend­ur með banda­mönn­um okk­ar í Suðaust­ur-Asíu í því að vernda full­veld­is­rétt sinn á auðlind­um á hafi úti, í sam­ræmi við rétt­indi þeirra og skyld­ur sam­kvæmt alþjóðalög­um,“ sagði Pom­peo í langri yf­ir­lýs­ingu sinni. 

SÞ taldi að kröf­ur Kína ættu sér enga stoð í alþjóðalög­um

Ákvörðunin er sögð þýðing­ar­mik­il og stórt áfall í diplóma­tísku til­liti. Hún leyf­ir Banda­ríkj­un­um að benda á að at­hafn­ir Kína séu ólög­leg­ar og hvet­ur Evr­ópu­ríki til að gera líkt hið sama. 

Pom­peo seg­ir að með álykt­un sinni væru Banda­ríkja­menn að sam­ræma af­stöðu sína við ákvörðun dóm­stóls Sam­einuðu þjóðanna sem dæmdi Fil­ipps­eyj­um í hag og gegn kröf­um Kína sem byggðust á því að landið ætti sögu­leg­ar og efna­hags­leg­ar kröf­ur á stór­an hluta Suður-Kína­hafs. Dóm­ur­inn var á þá leið að kröf­ur Kína ættu sér enga stoð í alþjóðalög­um. 

Í yf­ir­lýs­ing­unni beindi Pom­peo jafn­framt spjót­um sín­um að til­raun­um Kína til að koma á kröf­um á hafsvæði inn­an svæða annarra landa. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg

Skoða allar landanir »