Verðlagsstofa skiptaverðs hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana útgerðarfélagsins Samherja á hendur Helga Seljan um að Helgi hafi, árið 2012, falsað gögn sem hann notaði í umfjöllun Kastljóss um meint brot Samherja á gjaldeyrislögum. Gögnin komu frá Verðlagsstofu eins og stofnunin staðfestir nú, en ekki var unnin sérstök skýrsla.
Í tilkynningu Verðlagsstofu segir meðal annars:
Vegna opinberrrar umræðu síðustu daga um aðkomu Verðlagsstofu skiptaverðs að umfjöllun um meðalverð á karfa í úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna í byrjun árs 2012 er rétt að fram komi að Verðlagsstofa skiptaverðs tók saman upplýsingar um karfaútflutning áranna 2010 og 2011 og sendi nefndinni vegna athugunar á máli sem þá var til umfjöllunar hjá úrskurðarnefnd.
Um var að ræða excelskjal sem unnið var af starfsmanni Verðlagsstofu og innihélt tölulegar upplýsingar sem unnar voru upp úr gagnagrunnum Fiskistofu. Í skjalinu er tafla sem sýnir allan útflutning á karfa frá Íslandi yfir fyrrgreint tímabil eftir hvaða skip veiddi aflann, aflaverðmæti og magni.
Ekki var skrifuð sérstök skýrsla af hálfu Verðlagsstofu af þessu tilefni og ekki lagt efnislegt mat á þær upplýsingar sem þarna voru dregnar saman og sendar úrskurðarnefnd. Hins vegar var áréttað að um trúnaðargögn væri að ræða.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.1.25 | 583,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.1.25 | 586,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.1.25 | 339,18 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.1.25 | 319,88 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.1.25 | 261,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.1.25 | 275,16 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.1.25 | 230,47 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
9.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.864 kg |
Þorskur | 854 kg |
Hlýri | 81 kg |
Ufsi | 21 kg |
Karfi | 16 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 2.838 kg |
9.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 366 kg |
Þorskur | 273 kg |
Langa | 207 kg |
Keila | 44 kg |
Ýsa | 42 kg |
Karfi | 40 kg |
Samtals | 972 kg |
9.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.806 kg |
Ýsa | 3.266 kg |
Langa | 918 kg |
Samtals | 8.990 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.1.25 | 583,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.1.25 | 586,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.1.25 | 339,18 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.1.25 | 319,88 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.1.25 | 261,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.1.25 | 275,16 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.1.25 | 230,47 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
9.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.864 kg |
Þorskur | 854 kg |
Hlýri | 81 kg |
Ufsi | 21 kg |
Karfi | 16 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 2.838 kg |
9.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 366 kg |
Þorskur | 273 kg |
Langa | 207 kg |
Keila | 44 kg |
Ýsa | 42 kg |
Karfi | 40 kg |
Samtals | 972 kg |
9.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.806 kg |
Ýsa | 3.266 kg |
Langa | 918 kg |
Samtals | 8.990 kg |