Matsmenn meta tjón í makríl

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson vill ræða við ráðherra.
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson vill ræða við ráðherra. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Mats­menn hafa verið dóm­kvadd­ir til að leggja mat á fjár­hags­legt tjón Vinnslu­stöðvar­inn­ar og Hug­ins í Vest­manna­eyj­um vegna út­hlut­un­ar mak­ríl­kvóta.

Sig­ur­geir Brynj­ar Krist­geirs­son, fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðvar­inn­ar, seg­ir að tjón fyr­ir­tækj­anna hafi verið metið af þeirra hálfu og skaðabótakrafa byggð á því mati. Dóm­kvadd­ir mats­menn fari nú yfir málið og það ferli geti tekið ein­hvern tíma.

Hæstirétt­ur felldi tvo dóma í des­em­ber 2018 um að ekki hefði verið byggt á aflareynslu við út­gáfu kvóta á grund­velli reglu­gerða 2011 til 2014 eins og skylt hefði verið og sama fyr­ir­komu­lag hefði verið viðhaft fram til 2018. Ríkið væri skaðabóta­skylt í mál­inu þar sem rang­lega hefði verið staðið að út­hlut­un mak­ríl­kvót­ans og minna komið í hlut fyr­ir­tækj­anna en þeim hefði borið sam­kvæmt lög­um, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 560,36 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 352,04 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 305,09 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,67 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,25 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Þórður Ólafsson BA 96 Grásleppunet
Grásleppa 1.342 kg
Samtals 1.342 kg
28.3.25 Þytur MB 10 Handfæri
Þorskur 926 kg
Samtals 926 kg
28.3.25 Ásdís ÞH 136 Grásleppunet
Grásleppa 3.434 kg
Þorskur 126 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 3.567 kg
28.3.25 Fengsæll HU 56 Grásleppunet
Grásleppa 714 kg
Þorskur 249 kg
Skarkoli 19 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 993 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 560,36 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 352,04 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 305,09 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,67 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,25 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Þórður Ólafsson BA 96 Grásleppunet
Grásleppa 1.342 kg
Samtals 1.342 kg
28.3.25 Þytur MB 10 Handfæri
Þorskur 926 kg
Samtals 926 kg
28.3.25 Ásdís ÞH 136 Grásleppunet
Grásleppa 3.434 kg
Þorskur 126 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 3.567 kg
28.3.25 Fengsæll HU 56 Grásleppunet
Grásleppa 714 kg
Þorskur 249 kg
Skarkoli 19 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 993 kg

Skoða allar landanir »

Loka