Ný túrbína á leið til landsins

Vonir standa til að Baldur geti hafið siglningar að nýju …
Vonir standa til að Baldur geti hafið siglningar að nýju á miðvikudag. mbl.is/Sigurður Bogi

Ný túrbína í Baldur er á leið til landsins og verður, ef allt gengur upp, komin til Stykkishólms seint í kvöld. Reiknað er með að skipið geti hafið reglulegar siglingar strax á miðvikudag.

Þetta er sagt með öllum fyrirvörum um að vel gangi að fá túrbínuna til landsins í dag og viðgerð gangi samkvæmt áætlun, segir í upplýsingum frá Sæferðum sem reka Breiðafjarðarferjuna Baldur.

Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að búið sé að taka túrbínuna frá og virðist sem lega hafi gefið sig og nauðsynlegt að skipta túrbínunni út og von sé á varahlutnum til Reykjavíkur í kvöld og strax farið með hana í Stykkishólm. Reiknað er með viðgerð á morgun, reynslusiglingum á þriðjudag og sem fyrr segir gangi allt upp verði reglulegar siglingar teknar upp á miðvikudag. 

Baldur bilaði á Breiðafirði á fimmtudag og draga þurfti skipið í höfn í Stykkishólmi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.1.25 582,82 kr/kg
Þorskur, slægður 9.1.25 573,77 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.1.25 337,70 kr/kg
Ýsa, slægð 9.1.25 320,07 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.1.25 249,27 kr/kg
Ufsi, slægður 8.1.25 286,04 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 8.1.25 273,62 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri
Þorskur 221 kg
Samtals 221 kg
9.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt
Ýsa 3.590 kg
Þorskur 1.019 kg
Steinbítur 274 kg
Samtals 4.883 kg
9.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.362 kg
Ýsa 1.006 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 2.379 kg
9.1.25 Petra ÓF 88 Landbeitt lína
Þorskur 3.102 kg
Ýsa 2.064 kg
Hlýri 58 kg
Karfi 21 kg
Keila 18 kg
Samtals 5.263 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.1.25 582,82 kr/kg
Þorskur, slægður 9.1.25 573,77 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.1.25 337,70 kr/kg
Ýsa, slægð 9.1.25 320,07 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.1.25 249,27 kr/kg
Ufsi, slægður 8.1.25 286,04 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 8.1.25 273,62 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri
Þorskur 221 kg
Samtals 221 kg
9.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt
Ýsa 3.590 kg
Þorskur 1.019 kg
Steinbítur 274 kg
Samtals 4.883 kg
9.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.362 kg
Ýsa 1.006 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 2.379 kg
9.1.25 Petra ÓF 88 Landbeitt lína
Þorskur 3.102 kg
Ýsa 2.064 kg
Hlýri 58 kg
Karfi 21 kg
Keila 18 kg
Samtals 5.263 kg

Skoða allar landanir »