Ný túrbína í Baldur er á leið til landsins og verður, ef allt gengur upp, komin til Stykkishólms seint í kvöld. Reiknað er með að skipið geti hafið reglulegar siglingar strax á miðvikudag.
Þetta er sagt með öllum fyrirvörum um að vel gangi að fá túrbínuna til landsins í dag og viðgerð gangi samkvæmt áætlun, segir í upplýsingum frá Sæferðum sem reka Breiðafjarðarferjuna Baldur.
Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að búið sé að taka túrbínuna frá og virðist sem lega hafi gefið sig og nauðsynlegt að skipta túrbínunni út og von sé á varahlutnum til Reykjavíkur í kvöld og strax farið með hana í Stykkishólm. Reiknað er með viðgerð á morgun, reynslusiglingum á þriðjudag og sem fyrr segir gangi allt upp verði reglulegar siglingar teknar upp á miðvikudag.
Baldur bilaði á Breiðafirði á fimmtudag og draga þurfti skipið í höfn í Stykkishólmi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.1.25 | 582,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.1.25 | 573,77 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.1.25 | 337,70 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.1.25 | 320,07 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.1.25 | 249,27 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.1.25 | 286,04 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.1.25 | 273,62 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
9.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 221 kg |
Samtals | 221 kg |
9.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.590 kg |
Þorskur | 1.019 kg |
Steinbítur | 274 kg |
Samtals | 4.883 kg |
9.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.362 kg |
Ýsa | 1.006 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Samtals | 2.379 kg |
9.1.25 Petra ÓF 88 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.102 kg |
Ýsa | 2.064 kg |
Hlýri | 58 kg |
Karfi | 21 kg |
Keila | 18 kg |
Samtals | 5.263 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.1.25 | 582,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.1.25 | 573,77 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.1.25 | 337,70 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.1.25 | 320,07 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.1.25 | 249,27 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.1.25 | 286,04 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.1.25 | 273,62 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
9.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 221 kg |
Samtals | 221 kg |
9.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.590 kg |
Þorskur | 1.019 kg |
Steinbítur | 274 kg |
Samtals | 4.883 kg |
9.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 1.362 kg |
Ýsa | 1.006 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Samtals | 2.379 kg |
9.1.25 Petra ÓF 88 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.102 kg |
Ýsa | 2.064 kg |
Hlýri | 58 kg |
Karfi | 21 kg |
Keila | 18 kg |
Samtals | 5.263 kg |