Sigurður ekki endurráðinn forstjóri Hafró

Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, mun láta af störfum 1. apríl.
Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, mun láta af störfum 1. apríl. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sig­urður Guðjóns­son, for­stjóri Haf­rann­sókna­stofn­un­ar, mun láta af embætti fyrsta apríl þar sem Kristján Þór Júlí­us­son, land­búnaðar- og sjáv­ar­út­vegs­ráðherra, hef­ur skipað Þor­stein Sig­urðsson í embættið til næstu fimm ára. Sig­urður, sem hef­ur gegnt stöðu for­stjóra und­an­far­in fimm ár, sótt­ist eft­ir því að halda áfram.

Starfið var aug­lýst og skiluðu sex inn um­sókn áður en frest­ur rann út 19. janú­ar. Skipuð var nefnd til að meta hæfni um­sækj­enda og að þeirri vinnu lok­inni boðaði ráðherra þá þrjá sem metn­ir voru hæf­ast­ir í viðtal.

„Var það mat ráðherra, að Þor­steinn væri hæf­ast­ur um­sækj­enda til að stýra Haf­rann­sókna­stofn­un til næstu fimm ára,“ seg­ir í til­kynn­ingu á vef stjórn­ar­ráðsins.

Þorsteinn Sigurðsson.
Þor­steinn Sig­urðsson. Ljós­mynd/​Stjórn­ar­ráðið

Fram kem­ur í til­kynn­ing­unni að Þor­steinn sé með BS-gráðu í líf­fræði frá Há­skóla Íslands og Cand. Scient-gráðu frá Há­skól­an­um í Ber­gen. Hann hóf störf sem sér­fræðing­ur hjá Haf­rann­sókna­stofn­un árið 1994. Árin 2005 til 2016 starfaði hann sem for­stöðumaður nytja­stofna­sviðs og frá ár­inu 2016 til 2019 var hann for­stöðumaður sviðs upp­sjáv­ar­líf­rík­is. Árið 2020 hóf hann störf sem sér­fræðing­ur á skrif­stofu sjáv­ar­út­vegs og fisk­eld­is í at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu.

Um­sækj­end­ur í staf­rófs­röð:

  1. Guðmund­ur J. Óskars­son, sviðsstjóri
  2. Guðmund­ur Þórðar­son, sviðsstjóri
  3. Marc­in Zem­broski, sér­fræðing­ur
  4. Sig­urður Guðjóns­son, for­stjóri
  5. Soffía Guðmunds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri
  6. Þor­steinn Sig­urðsson, sér­fræðing­ur
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.3.25 502,10 kr/kg
Þorskur, slægður 31.3.25 695,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.3.25 417,21 kr/kg
Ýsa, slægð 31.3.25 312,92 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.3.25 170,64 kr/kg
Ufsi, slægður 31.3.25 228,61 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 31.3.25 262,06 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 1.709 kg
Þorskur 588 kg
Steinbítur 453 kg
Ýsa 172 kg
Sandkoli 41 kg
Þykkvalúra 26 kg
Samtals 2.989 kg
31.3.25 Tjálfi SU 63 Þorskfisknet
Þorskur 3.545 kg
Samtals 3.545 kg
31.3.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 1.208 kg
Steinbítur 605 kg
Keila 195 kg
Hlýri 90 kg
Ýsa 19 kg
Ufsi 13 kg
Skarkoli 5 kg
Karfi 2 kg
Samtals 2.137 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.3.25 502,10 kr/kg
Þorskur, slægður 31.3.25 695,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.3.25 417,21 kr/kg
Ýsa, slægð 31.3.25 312,92 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.3.25 170,64 kr/kg
Ufsi, slægður 31.3.25 228,61 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 31.3.25 262,06 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 1.709 kg
Þorskur 588 kg
Steinbítur 453 kg
Ýsa 172 kg
Sandkoli 41 kg
Þykkvalúra 26 kg
Samtals 2.989 kg
31.3.25 Tjálfi SU 63 Þorskfisknet
Þorskur 3.545 kg
Samtals 3.545 kg
31.3.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 1.208 kg
Steinbítur 605 kg
Keila 195 kg
Hlýri 90 kg
Ýsa 19 kg
Ufsi 13 kg
Skarkoli 5 kg
Karfi 2 kg
Samtals 2.137 kg

Skoða allar landanir »

Loka