Mikill hafís er norður af landinu

Stór hafísspöng teygði sig frá meginísnum og í átt að …
Stór hafísspöng teygði sig frá meginísnum og í átt að landinu. Ísinn er 16 sjómílur norður af Kögri. Gervihnattamynd/MODIS/NASA

Meiri hafís er nú norður af landinu en undanfarin ár á þessum árstíma, að sögn Ingibjargar Jónsdóttur, dósents í landfræði við Háskóla Íslands.

Á meðfylgjandi gervihnattamynd sem tekin var í gær má sjá talsverðan og nokkuð þéttan ís fyrir norðan land en einnig stóra ísspöng sem teygir sig í átt að landinu.

Í gær var ísinn um 16 sjómílur (30 km) norður af Kögri. Ingibjörgu þótti líklegt að hann myndi lóna eitthvað nær næsta sólarhringinn. Spáð er suðvestanátt fram á aðfaranótt sunnudags og rekur vindurinn ísinn inn í hafstrauma sem bera hann nær landi. Á sunnudag á að hvessa og veðrið mun líklega sundra ísspönginni sem teygir sig næst landinu.

Meira er af ísspöngum við hafísjaðarinn þegar norðar dregur. Ingibjörg sagði það gefa vísbendingar um að vorið gæti orðið „áhugavert“ með tilliti til hafíssins, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 8.11.24 570,71 kr/kg
Þorskur, slægður 8.11.24 507,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 8.11.24 335,58 kr/kg
Ýsa, slægð 8.11.24 231,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 8.11.24 186,62 kr/kg
Ufsi, slægður 8.11.24 247,32 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 8.11.24 247,46 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.11.24 Sólrún EA 151 Lína
Ýsa 3.953 kg
Þorskur 1.123 kg
Samtals 5.076 kg
8.11.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.017 kg
Samtals 1.017 kg
8.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 1.022 kg
Ufsi 57 kg
Ýsa 12 kg
Karfi 9 kg
Samtals 1.100 kg
8.11.24 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 30.728 kg
Ýsa 24.952 kg
Skarkoli 2.196 kg
Ufsi 422 kg
Sandkoli 311 kg
Karfi 143 kg
Steinbítur 135 kg
Grálúða 111 kg
Hlýri 101 kg
Þykkvalúra 82 kg
Langa 55 kg
Skötuselur 54 kg
Djúpkarfi 9 kg
Keila 2 kg
Samtals 59.301 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 8.11.24 570,71 kr/kg
Þorskur, slægður 8.11.24 507,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 8.11.24 335,58 kr/kg
Ýsa, slægð 8.11.24 231,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 8.11.24 186,62 kr/kg
Ufsi, slægður 8.11.24 247,32 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 8.11.24 247,46 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.11.24 Sólrún EA 151 Lína
Ýsa 3.953 kg
Þorskur 1.123 kg
Samtals 5.076 kg
8.11.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.017 kg
Samtals 1.017 kg
8.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 1.022 kg
Ufsi 57 kg
Ýsa 12 kg
Karfi 9 kg
Samtals 1.100 kg
8.11.24 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 30.728 kg
Ýsa 24.952 kg
Skarkoli 2.196 kg
Ufsi 422 kg
Sandkoli 311 kg
Karfi 143 kg
Steinbítur 135 kg
Grálúða 111 kg
Hlýri 101 kg
Þykkvalúra 82 kg
Langa 55 kg
Skötuselur 54 kg
Djúpkarfi 9 kg
Keila 2 kg
Samtals 59.301 kg

Skoða allar landanir »