Siðanefnd féllst ekki á endurupptöku

Helgi Seljan fréttamaður.
Helgi Seljan fréttamaður. Skjáskot/RÚV

Siðanefnd RÚV hef­ur hafnað end­urupp­töku­beiðni Helga Selj­an, frétta­manns RÚV, í máli um brot Helga á siðaregl­um RÚV. Siðanefnd­in úr­sk­urðaði í mars að Helgi hefði gerst brot­leg­ur vegna um­mæla sinna um Sam­herja. Úrsk­urður­inn hafði þó eng­in áhrif á störf hans inn­an RÚV.

Helgi fór fram á að málið yrði tekið upp aft­ur vegna meints van­hæf­is Sigrún­ar Stef­áns­dótt­ur, nefnd­ar­manns í siðanefnd RÚV, en hún er jafn­framt skóla­stjóri Vís­inda­skóla unga fólks­ins við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri, sem er meðal ann­ars styrkt­ur af Sam­herja. Þá er hún einnig stjórn­ar­maður í N4 ehf. á Ak­ur­eyri, sem er í óbeinni eigu Sam­herja, auk annarra, í gegn­um fjár­fest­ing­ar­fé­lagið Vör og Síld­ar­vinnsl­una. 

Í svari siðanefnd­ar við end­urupp­töku­beiðni Helga seg­ir meðal ann­ars: 

„Hvað varðar hæfi eins nefnd­ar­manna, Sigrúnar Stefánsdóttur, sem tilf­nefnd var í siðanefnd RÚV af starfs­manna­félagi RÚV eft­ir að kæra barst, þá kem­ur ekk­ert fram í bréfi þínu sem gef­ur til kynna að hún hafi ekki verið hæf í skiln­ingi stjórnsýslu­laga til að kveða upp úrsk­urðinn. Af­markað verk­efni Sigrúnar er varðar Vísinda­skóla unga fólks­ins, sem er viku­langt námskeið fyr­ir börn á aldr­in­um 11-13 ára og er inn­an Háskólans á Ak­ukreyri, lá fyr­ir og er greitt af Háskólan­um á Ak­ur­eyri, þó starf­semi skólans sé vissu­lega studd af 20-25 fyr­ir­tækj­um á Ak­ur­eyri. Seta henn­ar í stjórn fjölmiðils­ins N4, und­an­far­in sjö ár, sem sjálf­stæður stjórn­ar­maður er öllum kunn. Hún er ekki eig­andi fjölmiðils­ins né á fjölmiðill­inn sérstakra og veru­legra hags­muna að gæta í málinu. Fjölmiðill­inn er jafn­framt með skýrar regl­ur um rit­stjórn­ar­legt sjálf­stæði og stjórn hans kem­ur að engu leyti að rit­stjórn og dag­leg­um störfum. Því hef­ur ekk­ert komið fram sem rask­ar því mati að hún hafi verið hæf til að kveða upp úrsk­urð í málinu og ekk­ert komið fram sem dreg­ur óhlut­drægni henn­ar með réttu í efa.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,29 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 383,19 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,29 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 383,19 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg

Skoða allar landanir »